Tveir nýliðar í enska landsliðinu og Stones, Lingard og Shaw snúa aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2021 14:19 Luke Shaw hefur ekki leikið með enska landsliðinu síðan í september 2018. getty/Ash Donelon Tveir nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag. John Stones, Jesse Lingard og Luke Shaw snúa aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Gareth Southgate valdi 26 leikmenn í enska hópinn sem mætir San Marinó, Albaníu og Póllandi í undankeppni HM 2022 síðar í þessum mánuði. Nýliðarnir í enska hópnum eru markvörðurinn Sam Johnstone hjá West Brom og Ollie Watkins, framherji Aston Villa. Congratulations to @samjohnstone50 and Ollie Watkins, who have been called up to the #ThreeLions for the first time pic.twitter.com/iaa7kobjjg— England (@England) March 18, 2021 Stones, Lingard og Shaw koma aftur inn í landsliðið eftir að hafa verið úti í kuldanum að undanförnu. Þeir hafa allir leikið vel með sínum félagsliðum síðustu vikurnar. Southgate valdi þrjá hægri bakverði í enska hópinn en Trent Alexander-Arnold, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, er ekki þar á meðal. Enska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Here it is your first #ThreeLions squad of the year! — England (@England) March 18, 2021 Meðal leikmanna sem Southgate gat ekki valið vegna meiðsla eru Jordan Henderson, Jadon Sancho, Jordan Pickford og Harvey Barnes. England mætir San Marinó á Wembley 25. mars, Albaníu í Tirana 28. mars og Póllandi á Wembley 31. mars. HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Gareth Southgate valdi 26 leikmenn í enska hópinn sem mætir San Marinó, Albaníu og Póllandi í undankeppni HM 2022 síðar í þessum mánuði. Nýliðarnir í enska hópnum eru markvörðurinn Sam Johnstone hjá West Brom og Ollie Watkins, framherji Aston Villa. Congratulations to @samjohnstone50 and Ollie Watkins, who have been called up to the #ThreeLions for the first time pic.twitter.com/iaa7kobjjg— England (@England) March 18, 2021 Stones, Lingard og Shaw koma aftur inn í landsliðið eftir að hafa verið úti í kuldanum að undanförnu. Þeir hafa allir leikið vel með sínum félagsliðum síðustu vikurnar. Southgate valdi þrjá hægri bakverði í enska hópinn en Trent Alexander-Arnold, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, er ekki þar á meðal. Enska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Here it is your first #ThreeLions squad of the year! — England (@England) March 18, 2021 Meðal leikmanna sem Southgate gat ekki valið vegna meiðsla eru Jordan Henderson, Jadon Sancho, Jordan Pickford og Harvey Barnes. England mætir San Marinó á Wembley 25. mars, Albaníu í Tirana 28. mars og Póllandi á Wembley 31. mars.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira