James kom Lakers nær toppsætinu Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2021 07:31 LeBron James kemur boltanum í körfuna hjá Charlotte Hornets. AP/Marcio Jose Sanchez Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. LeBron James skoraði 37 stig að þessu sinni, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dennis Schröder skoraði 22 stig og gaf sjö stoðsendingar. Lakers eru núna með 28 sigra og 13 töp, rétt á eftir Utah Jazz sem tapaði í nótt og er með 29/11. „Við höfum ekkert rætt um þetta,“ sagði James um möguleikann á vesturdeildarmeistaratitlinum. „Ef við fáum tækifæri til þess að taka hann, hví ekki? En við höfum ekkert verið að tala um hvar við lendum á þessu ári. Við höfum verið betri eftir hléið (vegna stjörnuleiksins) en það mikilvægasta fyrir félagið er að við spilum meistarakörfubolta á hverju kvöldi og höldum okkur heilum,“ sagði James. Bradley Beal og Russell Westbrook leiddu Washington Wizards til 131-122 sigurs gegn Utah. Beal skoraði 43 stig og Westbrook 35 auk þess að taka 15 fráköst og gefa 13 stoðsendingar. Westbrook hefur þar með náð þrettán þreföldum tvennum á tímabilinu. Washington er engu að síður í þriðja neðsta sæti austurdeildar með 15/25 en þarf að komast upp í 10. sæti, þar sem Indiana Pacers eru með 17/22, til að geta komist í úrslitakeppnina. Úrslit næturinnar: Washington 131-122 Utah Atlanta 116-93 Oklahoma New York 94-93 Orlando Phoenix 119-123 Minnesota Portland 101-93 New Orleans LA Lakers 116-105 Charlotte NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
LeBron James skoraði 37 stig að þessu sinni, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dennis Schröder skoraði 22 stig og gaf sjö stoðsendingar. Lakers eru núna með 28 sigra og 13 töp, rétt á eftir Utah Jazz sem tapaði í nótt og er með 29/11. „Við höfum ekkert rætt um þetta,“ sagði James um möguleikann á vesturdeildarmeistaratitlinum. „Ef við fáum tækifæri til þess að taka hann, hví ekki? En við höfum ekkert verið að tala um hvar við lendum á þessu ári. Við höfum verið betri eftir hléið (vegna stjörnuleiksins) en það mikilvægasta fyrir félagið er að við spilum meistarakörfubolta á hverju kvöldi og höldum okkur heilum,“ sagði James. Bradley Beal og Russell Westbrook leiddu Washington Wizards til 131-122 sigurs gegn Utah. Beal skoraði 43 stig og Westbrook 35 auk þess að taka 15 fráköst og gefa 13 stoðsendingar. Westbrook hefur þar með náð þrettán þreföldum tvennum á tímabilinu. Washington er engu að síður í þriðja neðsta sæti austurdeildar með 15/25 en þarf að komast upp í 10. sæti, þar sem Indiana Pacers eru með 17/22, til að geta komist í úrslitakeppnina. Úrslit næturinnar: Washington 131-122 Utah Atlanta 116-93 Oklahoma New York 94-93 Orlando Phoenix 119-123 Minnesota Portland 101-93 New Orleans LA Lakers 116-105 Charlotte
Washington 131-122 Utah Atlanta 116-93 Oklahoma New York 94-93 Orlando Phoenix 119-123 Minnesota Portland 101-93 New Orleans LA Lakers 116-105 Charlotte
NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira