Danir gera eins og Svíar og hætta að tala um „Hvíta-Rússland“ Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2021 08:44 Jeppe Kofod, utanríkisráðherra Danmerkur, segir að með málinu sé verið að styðja þau friðsömu mótmæli sem verið hafa í landinu með táknrænum hætti. EPA/Emil Helms Utanríkisráðuneyti Danmerkur hefur greint frá því að hætt verði að notast við nafnið Hvíta-Rússland, það er Hviderusland, og að framvegis verði notast við nafnið Belarus um landið. Er það gert eftir óskir frá stjórnarandstöðunni í landinu. „Það er kominn tími til að við notumst við það nafn sem belarússíska samfélagið og þjóðin óskar eftir,“ segir utanríkisráðherrann Jeppe Kofod á Twitter. Hann segir breytinguna sömuleiðis vera táknrænan stuðning við þau friðsamlegu mótmæli sem hafa verið í landinu síðustu mánuði og beinst gegn forsetanum Aleksander Lúkasjenkó. Hviderusland Belarus Udenrigsministeriet vil fremover bruge navnet Belarus i stedet for Hviderusland."Det er på tide, at vi benytter den betegnelse, som efterspørges fra det belarusiske civilsamfund og befolkning", siger @JeppeKofod.#dkpol @AsgerLadefoged pic.twitter.com/4puoA7IHJ1— Denmark MFA (@DanishMFA) March 18, 2021 Sænsk stjórnvöld ákváðu árið 2019 að hætta notkuninni á „Vitryssland“ og taka þess í stað upp notkun á nafninu „Belarus“. Norski utanríkisráðherrann Ine Eriksen Søreide tilkynnti hins vegar í febrúar síðastliðinn að norsk stjórnvöld myndu áfram notast við nafnið Hviterussland. Meðal þeirra raka sem hafa verið lögð fram með því að taka upp notkun á nafninu „Belarús“ er að koma í veg fyrir þann misskilning að landið sé hluti af Rússlandi. Danmörk Hvíta-Rússland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
„Það er kominn tími til að við notumst við það nafn sem belarússíska samfélagið og þjóðin óskar eftir,“ segir utanríkisráðherrann Jeppe Kofod á Twitter. Hann segir breytinguna sömuleiðis vera táknrænan stuðning við þau friðsamlegu mótmæli sem hafa verið í landinu síðustu mánuði og beinst gegn forsetanum Aleksander Lúkasjenkó. Hviderusland Belarus Udenrigsministeriet vil fremover bruge navnet Belarus i stedet for Hviderusland."Det er på tide, at vi benytter den betegnelse, som efterspørges fra det belarusiske civilsamfund og befolkning", siger @JeppeKofod.#dkpol @AsgerLadefoged pic.twitter.com/4puoA7IHJ1— Denmark MFA (@DanishMFA) March 18, 2021 Sænsk stjórnvöld ákváðu árið 2019 að hætta notkuninni á „Vitryssland“ og taka þess í stað upp notkun á nafninu „Belarus“. Norski utanríkisráðherrann Ine Eriksen Søreide tilkynnti hins vegar í febrúar síðastliðinn að norsk stjórnvöld myndu áfram notast við nafnið Hviterussland. Meðal þeirra raka sem hafa verið lögð fram með því að taka upp notkun á nafninu „Belarús“ er að koma í veg fyrir þann misskilning að landið sé hluti af Rússlandi.
Danmörk Hvíta-Rússland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira