NBA dagsins: „Barnaskapur“ Fourniers, tröllatilþrif LeBrons og tap toppliðsins Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2021 15:31 Reggie Bullock nær boltanum í baráttu við Nikola Vucevic og Evan Fournier í sigri New York Knicks á Orlando Magic. AP/Adam Hunger New York Knicks vann nauman sigur á Orlando Magic, 94-93, í Madison Square Garden í gær eftir slæm mistök Evan Fournier á lokasekúndunum. Svipmyndir úr leiknum, sem og sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, og sigri LA Lakers á Charlotte Hornets, má sjá hér að neðan. Þar eru einnig tíu bestu tilþrif gærkvöldsins: Klippa: NBA dagsins 19. mars Taugarnar voru þandar undir lok leiksins í New York. Reggie Bullock tapaði boltanum í stöðunni 94-93, þegar enn voru 22 sekúndur eftir. Hann svaraði fyrir sig með því að stela boltanum af Fournier. „Ég verð að hrósa honum [Bullock] því hann náði snertingunni en þetta var í raun bara barnaskapur hjá mér,“ sagði Fournier og baðst afsökunar. Knicks eru í harðri baráttu um að enda í hópi sex efstu liða í austurdeild NBA-deildarinnar. Eftir sigurinn í gær eru Knicks með 21 sigur og 21 tap í 7. sæti, en liðin í 7.-10. sæti þurfa að fara í umspil um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Orlando er í næstneðsta sæti. Julius Randle var með þrefalda tvennu fyrir Knicks en hann skoraði 18 stig, átti 17 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Bradley Beal og Russell Westbrook voru áberandi í sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, 131-122. Beal skoraði 43 stig en Westbrook 35, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. LeBron James var svo að vanda í aðalhlutverki hjá Lakers sem unnu Charlotte 116-105 eftir að hafa lent í smávandræðum með að halda forskoti gegn gestunum. James skoraði 37 stig og Dennis Schröder 22. NBA Tengdar fréttir James kom Lakers nær toppsætinu Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. 19. mars 2021 07:31 Mest lesið Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Svipmyndir úr leiknum, sem og sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, og sigri LA Lakers á Charlotte Hornets, má sjá hér að neðan. Þar eru einnig tíu bestu tilþrif gærkvöldsins: Klippa: NBA dagsins 19. mars Taugarnar voru þandar undir lok leiksins í New York. Reggie Bullock tapaði boltanum í stöðunni 94-93, þegar enn voru 22 sekúndur eftir. Hann svaraði fyrir sig með því að stela boltanum af Fournier. „Ég verð að hrósa honum [Bullock] því hann náði snertingunni en þetta var í raun bara barnaskapur hjá mér,“ sagði Fournier og baðst afsökunar. Knicks eru í harðri baráttu um að enda í hópi sex efstu liða í austurdeild NBA-deildarinnar. Eftir sigurinn í gær eru Knicks með 21 sigur og 21 tap í 7. sæti, en liðin í 7.-10. sæti þurfa að fara í umspil um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Orlando er í næstneðsta sæti. Julius Randle var með þrefalda tvennu fyrir Knicks en hann skoraði 18 stig, átti 17 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Bradley Beal og Russell Westbrook voru áberandi í sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, 131-122. Beal skoraði 43 stig en Westbrook 35, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. LeBron James var svo að vanda í aðalhlutverki hjá Lakers sem unnu Charlotte 116-105 eftir að hafa lent í smávandræðum með að halda forskoti gegn gestunum. James skoraði 37 stig og Dennis Schröder 22.
NBA Tengdar fréttir James kom Lakers nær toppsætinu Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. 19. mars 2021 07:31 Mest lesið Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
James kom Lakers nær toppsætinu Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. 19. mars 2021 07:31