Rakel ólétt og enn kvarnast úr meistaraliðinu Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2021 12:02 Rakel Hönnudóttir skoraði fimm mörk í Pepsi Max-deildinni í fyrra og hefur alls skorað 125 mörk í 215 leikjum í efstu deild á Íslandi. vísir/Hulda og @rakelhonnu Rakel Hönnudóttir, meðlimur í hundrað landsleikja klúbbnum, verður ekki með Breiðabliki á komandi knattspyrnuleiktíð þar sem hún á von á sínu fyrsta barni. Rakel, sem er 32 ára gömul, greindi frá barnaláninu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Rakel Ho nnudo ttir (@rakelhonnu) Rakel sneri heim úr atvinnumennsku fyrir síðasta tímabil og skoraði fimm mörk í tólf deildarleikjum með Breiðabliki í fyrra. Samningur hennar við Breiðablik er til loka þessa árs. Rakel á að baki 103 A-landsleiki. Hún tilkynnti hins vegar í byrjun desember, eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM sem fram fer sumarið 2022, að landsliðsskórnir væru komnir á hilluna. Breiðablik hefur misst stóran hóp landsliðskvenna í vetur, eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í fyrra. Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru allar farnar í atvinnumennsku, sem og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem lék fyrri hluta síðustu leiktíðar. Markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir er hætt, og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir verður að láni hjá Le Havre í Frakklandi fram að upphafi Íslandsmótsins. Breiðablik fékk Andreu Mist Pálsdóttur að láni frá FH í janúar en hún gerði svo tveggja ára samning við sænska félagið Växjö. Þá urðu þjálfaraskipti hjá Breiðabliki þegar Þorsteinn Halldórsson tók við landsliðinu en Vilhjálmur Kári Haraldsson tók við af honum. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. 4. desember 2020 11:44 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Sjá meira
Rakel, sem er 32 ára gömul, greindi frá barnaláninu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Rakel Ho nnudo ttir (@rakelhonnu) Rakel sneri heim úr atvinnumennsku fyrir síðasta tímabil og skoraði fimm mörk í tólf deildarleikjum með Breiðabliki í fyrra. Samningur hennar við Breiðablik er til loka þessa árs. Rakel á að baki 103 A-landsleiki. Hún tilkynnti hins vegar í byrjun desember, eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM sem fram fer sumarið 2022, að landsliðsskórnir væru komnir á hilluna. Breiðablik hefur misst stóran hóp landsliðskvenna í vetur, eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í fyrra. Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru allar farnar í atvinnumennsku, sem og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem lék fyrri hluta síðustu leiktíðar. Markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir er hætt, og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir verður að láni hjá Le Havre í Frakklandi fram að upphafi Íslandsmótsins. Breiðablik fékk Andreu Mist Pálsdóttur að láni frá FH í janúar en hún gerði svo tveggja ára samning við sænska félagið Växjö. Þá urðu þjálfaraskipti hjá Breiðabliki þegar Þorsteinn Halldórsson tók við landsliðinu en Vilhjálmur Kári Haraldsson tók við af honum.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. 4. desember 2020 11:44 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Sjá meira
Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. 4. desember 2020 11:44
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu