Sara sýndi myndbandið af því þegar hún sleit krossbandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir í viðtalinu þar sem hún fór yfir meiðslin og framhaldið. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir missir af öllu 2021 tímabilinu eftir að hún sleit krossband á æfingu aðeins tveimur dögum áður en nýtt tímabil hófst. Sara hefur nú komið í viðtal hjá einum af stærstu styrktaraðilum hennar en áður hafði komið í ljós að hennar styrktaraðilar ætla að standa með Söru í gegnum þetta mótlæti sem fylgir því að missa úr ár vegna meiðsla. Sara hefur nú fengið tíma til að jafna sig á þessu áfalli og hún hefur á þeim tíma rætt við þjálfararteymið sitt og sérfræðinga um framhaldið. „Núna þegar ég veit betur hvað tekur við hjá mér þá líður mér betur með þetta. Ég mun nota þennan tíma í burtu frá íþróttinni minni til að rifja upp grunnatriði íþróttarinnar og vinna í því sem hefur ekki verið í forgangi hjá mér síðustu ár,“ skrifaði Sara í færslu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Ég get náð fullt af jákvæðum hlutum út úr þessu og hlakka til vinnunnar sem bíður mín. Ég hef tekið þá ákvörðun að ég ætla að verða betri íþróttamaður eftir þessi meiðsli,“ skrifaði Sara. Sara settist niður með WIF Fitness og ræddi allt í tengslum við meiðslin. Þar útskýrir Sara meiðslin og hvernig þau komu til. Eins og oft áður með slík meiðsli var það síðasta lyftan á æfingunni sem hafði svona slæmar afleiðingar. Vinkona Söru var líka að taka upp lyftuna þegar Sara sleit krossbandið og Sara sýndi myndband af því þegar hún sleit krossbandið. „Ég settist niður með þeim til að fara yfir þetta allt saman og útskýra það hvernig ég meiddi mig og hvernig næstu skref munu líta út hjá mér,“ skrifaði Sara. Sara ætlar síðan að leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með endurhæfingu og endurkomu sinni með myndbandaröð sem kemur inn á samfélagsmiðla. Hér fyrir neðan má sjá Söru útskýra meiðslin í umræddu myndbandi frá WIT og sjá þegar hún sleit krossbandið í þessari afdrifaríku lyftu. CrossFit Tengdar fréttir Tímabilið búið hjá Söru áður en það byrjaði: Versta martröðin hennar Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir sleit krossband á dögunum og missir því af öllu 2021 tímabilinu. 15. mars 2021 08:30 Umboðsmaður Söru um fréttirnar: Þetta er áfall Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður CrossFit konunnar Söru Sigmundsdóttur, tjáði sig um hræðilegar fréttir gærdagsins þar sem Sara sagði frá því að hún hefði slitið krossband í hné. 15. mars 2021 10:31 Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Sjá meira
Sara hefur nú komið í viðtal hjá einum af stærstu styrktaraðilum hennar en áður hafði komið í ljós að hennar styrktaraðilar ætla að standa með Söru í gegnum þetta mótlæti sem fylgir því að missa úr ár vegna meiðsla. Sara hefur nú fengið tíma til að jafna sig á þessu áfalli og hún hefur á þeim tíma rætt við þjálfararteymið sitt og sérfræðinga um framhaldið. „Núna þegar ég veit betur hvað tekur við hjá mér þá líður mér betur með þetta. Ég mun nota þennan tíma í burtu frá íþróttinni minni til að rifja upp grunnatriði íþróttarinnar og vinna í því sem hefur ekki verið í forgangi hjá mér síðustu ár,“ skrifaði Sara í færslu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Ég get náð fullt af jákvæðum hlutum út úr þessu og hlakka til vinnunnar sem bíður mín. Ég hef tekið þá ákvörðun að ég ætla að verða betri íþróttamaður eftir þessi meiðsli,“ skrifaði Sara. Sara settist niður með WIF Fitness og ræddi allt í tengslum við meiðslin. Þar útskýrir Sara meiðslin og hvernig þau komu til. Eins og oft áður með slík meiðsli var það síðasta lyftan á æfingunni sem hafði svona slæmar afleiðingar. Vinkona Söru var líka að taka upp lyftuna þegar Sara sleit krossbandið og Sara sýndi myndband af því þegar hún sleit krossbandið. „Ég settist niður með þeim til að fara yfir þetta allt saman og útskýra það hvernig ég meiddi mig og hvernig næstu skref munu líta út hjá mér,“ skrifaði Sara. Sara ætlar síðan að leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með endurhæfingu og endurkomu sinni með myndbandaröð sem kemur inn á samfélagsmiðla. Hér fyrir neðan má sjá Söru útskýra meiðslin í umræddu myndbandi frá WIT og sjá þegar hún sleit krossbandið í þessari afdrifaríku lyftu.
CrossFit Tengdar fréttir Tímabilið búið hjá Söru áður en það byrjaði: Versta martröðin hennar Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir sleit krossband á dögunum og missir því af öllu 2021 tímabilinu. 15. mars 2021 08:30 Umboðsmaður Söru um fréttirnar: Þetta er áfall Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður CrossFit konunnar Söru Sigmundsdóttur, tjáði sig um hræðilegar fréttir gærdagsins þar sem Sara sagði frá því að hún hefði slitið krossband í hné. 15. mars 2021 10:31 Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Sjá meira
Tímabilið búið hjá Söru áður en það byrjaði: Versta martröðin hennar Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir sleit krossband á dögunum og missir því af öllu 2021 tímabilinu. 15. mars 2021 08:30
Umboðsmaður Söru um fréttirnar: Þetta er áfall Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður CrossFit konunnar Söru Sigmundsdóttur, tjáði sig um hræðilegar fréttir gærdagsins þar sem Sara sagði frá því að hún hefði slitið krossband í hné. 15. mars 2021 10:31