Sara fékk boð um að stýra lyftingaæfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 10:30 Sara Sigmundsdóttir með áritaða Virgil van Dijk treyju. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er harður stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Liverpool og hún fékk heldur betur fróðlegt tilboð á dögunum. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru sagði í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá að Sara hafi fengið boð um að stýra styrktaræfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool. „Það var þannig að styrktar- og þolþjálfarar þessara félaga eru alltaf með opinn huga fyrir því sem er að gerast í heiminum. Andreas Kornmayer, sem er styrktar- og þolþjálfari Liverpool, hafði samband við Heimi Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara, og Heimir hringdi í mig," sagði Snorri Barón Jónsson í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá en fótbolti.net segir frá. Vill fá Söru Sigmunds inn á styrktaræfingar hjá Liverpool https://t.co/n7t7yNnl4v— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 26, 2021 „Kornmayer er með brennandi CrossFit áhuga og hafði séð viðtal við Söru á CNN þar sem hún var að fara yfir batarferlið sitt úr meiðslum sem hún hafði verið að vinna sig í gegnum þá. Hann heillaðist af henni sem er mjög auðvelt að gera," sagði Snorri Barón. „Það gæti verið gaman að henda handsprengju inn á æfingu hjá Liverpool á æfingum og fá einhverja CrossFitara til að hjálpa mér að drilla æfingarnar og setja þær upp,' hafði Snorri eftir Andreas Kornmayer. Snorri staðfestir að Sara sé „grjótharður Poolari" en hún heldur meðal annars mikið upp á Virgil van Dijk treyju sem hún fékk. Sara og Virgil van Dijk eiga það nú sameiginlegt að hafa slitið krossband en Sara missir af öllu þessu tímabili en Van Dijk hefur ekkert spilað með Liverpool síðan í október. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Enski boltinn CrossFit Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Sjá meira
Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru sagði í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá að Sara hafi fengið boð um að stýra styrktaræfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool. „Það var þannig að styrktar- og þolþjálfarar þessara félaga eru alltaf með opinn huga fyrir því sem er að gerast í heiminum. Andreas Kornmayer, sem er styrktar- og þolþjálfari Liverpool, hafði samband við Heimi Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara, og Heimir hringdi í mig," sagði Snorri Barón Jónsson í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá en fótbolti.net segir frá. Vill fá Söru Sigmunds inn á styrktaræfingar hjá Liverpool https://t.co/n7t7yNnl4v— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 26, 2021 „Kornmayer er með brennandi CrossFit áhuga og hafði séð viðtal við Söru á CNN þar sem hún var að fara yfir batarferlið sitt úr meiðslum sem hún hafði verið að vinna sig í gegnum þá. Hann heillaðist af henni sem er mjög auðvelt að gera," sagði Snorri Barón. „Það gæti verið gaman að henda handsprengju inn á æfingu hjá Liverpool á æfingum og fá einhverja CrossFitara til að hjálpa mér að drilla æfingarnar og setja þær upp,' hafði Snorri eftir Andreas Kornmayer. Snorri staðfestir að Sara sé „grjótharður Poolari" en hún heldur meðal annars mikið upp á Virgil van Dijk treyju sem hún fékk. Sara og Virgil van Dijk eiga það nú sameiginlegt að hafa slitið krossband en Sara missir af öllu þessu tímabili en Van Dijk hefur ekkert spilað með Liverpool síðan í október. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
Enski boltinn CrossFit Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Sjá meira