Sonur Schumachers 95 prósent ánægður með fyrsta kappaksturinn í Formúlu 1 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2021 10:30 Mick Schumacher lenti í 16. sæti í sinni fyrstu Formúlu 1 keppni á ferlinum. getty/Dan Istitene Mick Schumacher, sonur goðsagnarinnar Michaels Schumacher, þreytti frumraun sína í Formúlu 1 í gær. Hann var að mestu ánægður með hvernig hún gekk. Schumacher, sem keppir fyrir Haas, lenti í vandræðum í upphafi kappakstursins í Barein í gær og endaði í 16. sæti í þessari fyrstu keppni ársins. Hann var samt nokkuðs sáttur með hvernig til tókst. „Ég var 95 prósent ánægður. Ég get ekki sagt að ég sé hundrað prósent sáttur vegna byrjunarinnar,“ sagði Schumacher. „Vandamálið var að dekkin voru köld. En það var margt jákvætt sem ég get byggt ofan á. Ég er vanari að vera meðal fimm efstu en að láta taka svona fram úr mér. En ég þarf að læra af þessu.“ Schumacher, sem er 22 ára, vann Formúlu 2 í fyrra. Hann keppir nú fyrir Haas ásamt Rússanum Nikita Mazepin. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann Barein-kappaksturinn í gær. Hann hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari, jafn oft og Schumacher eldri. Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Schumacher, sem keppir fyrir Haas, lenti í vandræðum í upphafi kappakstursins í Barein í gær og endaði í 16. sæti í þessari fyrstu keppni ársins. Hann var samt nokkuðs sáttur með hvernig til tókst. „Ég var 95 prósent ánægður. Ég get ekki sagt að ég sé hundrað prósent sáttur vegna byrjunarinnar,“ sagði Schumacher. „Vandamálið var að dekkin voru köld. En það var margt jákvætt sem ég get byggt ofan á. Ég er vanari að vera meðal fimm efstu en að láta taka svona fram úr mér. En ég þarf að læra af þessu.“ Schumacher, sem er 22 ára, vann Formúlu 2 í fyrra. Hann keppir nú fyrir Haas ásamt Rússanum Nikita Mazepin. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann Barein-kappaksturinn í gær. Hann hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari, jafn oft og Schumacher eldri.
Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti