Flugvél með lið Utah Jazz þurfti að nauðlenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2021 15:30 Donovan Mitchell hefur verið í fararbroddi hjá liði Utah Jazz í vetur en bakvörðurinn snjalli er með 25,7 stig og 5,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. AP/Rick Bowmer Utah Jazz menn hafa ekki lent í miklum vandræðum inn á vellinum á þessu tímabili en liðið slapp með skrekkinn þegar fuglahópur var að flækjast fyrir flugvél liðsins í gær. Utah Jazz hefur átt magnað tímabil í NBA deildinni í körfubolta og liðið er með bestan árangurinn í allri deildinni. Liðið lenti aftur á móti í vandræðum í gær á leið sinni í næsta leik. Flugvél með lið Utah Jazz þurfti nefnilega að nauðlenda eftir að hafa flogið á fuglahóp á leið sinni til Memphis í Tennessee fylki. Við þennan árangur kveiknaði í hreyfli og hann hætti að virka. Atvikið varð skömmu eftir flugtak. The Utah Jazz plane had to be re-routed after hitting some birds during takeoff. Everybody is ok. ( : @brian_schnee) pic.twitter.com/U4ZPuwd5Rj— theScore (@theScore) March 30, 2021 Enginn meiddist sem betur fer og flugvélin snéri til baka og lenti aftur á flugvellinum í Salt Lake City. Samkvæmt heimildarmanni Adrian Wojnarowski þá heyrðu leikmenn mikinn hvell og sáu síðan leiftur frá vinstri hreyfli vélarinnar. Það mátti sjá blóðslettur á flugvélinni eftir fuglahópinn. Leikmenn voru þakklátir fyrir að allir sluppu ómeiddur og að vélin lenti án mikilla vandræða. Liðsmenn Utah Jazz þökkuðu guði og öðrum fyrir að hafa komist aftur á jörðina heilu og höldnu. Utah Jazz Make Emergency Landing After Plane Collides With Birds https://t.co/qbUtdwtK8H— TMZ (@TMZ) March 30, 2021 Leikurinn á móti Memphis Grizzlies er enn á dagskrá í kvöld og liðið flaug síðan til Memphis í nótt. Utah Jazz hefur unnið 35 af 46 leikjum sínum á leiktíðinni til þessa eða þremur fleiri en næstu lið sem eru Philadelphia 76ers, Brooklyn Nets, Phoenix Suns og Los Angeles Clippers. WOAH. Here s a look at the plane carrying the @utahjazz that had to make an emergency landing after hitting a flock of birds. @fox13 pic.twitter.com/d0grdE4KLI— Sydney Glenn (@SydneyGlennTV) March 30, 2021 NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Utah Jazz hefur átt magnað tímabil í NBA deildinni í körfubolta og liðið er með bestan árangurinn í allri deildinni. Liðið lenti aftur á móti í vandræðum í gær á leið sinni í næsta leik. Flugvél með lið Utah Jazz þurfti nefnilega að nauðlenda eftir að hafa flogið á fuglahóp á leið sinni til Memphis í Tennessee fylki. Við þennan árangur kveiknaði í hreyfli og hann hætti að virka. Atvikið varð skömmu eftir flugtak. The Utah Jazz plane had to be re-routed after hitting some birds during takeoff. Everybody is ok. ( : @brian_schnee) pic.twitter.com/U4ZPuwd5Rj— theScore (@theScore) March 30, 2021 Enginn meiddist sem betur fer og flugvélin snéri til baka og lenti aftur á flugvellinum í Salt Lake City. Samkvæmt heimildarmanni Adrian Wojnarowski þá heyrðu leikmenn mikinn hvell og sáu síðan leiftur frá vinstri hreyfli vélarinnar. Það mátti sjá blóðslettur á flugvélinni eftir fuglahópinn. Leikmenn voru þakklátir fyrir að allir sluppu ómeiddur og að vélin lenti án mikilla vandræða. Liðsmenn Utah Jazz þökkuðu guði og öðrum fyrir að hafa komist aftur á jörðina heilu og höldnu. Utah Jazz Make Emergency Landing After Plane Collides With Birds https://t.co/qbUtdwtK8H— TMZ (@TMZ) March 30, 2021 Leikurinn á móti Memphis Grizzlies er enn á dagskrá í kvöld og liðið flaug síðan til Memphis í nótt. Utah Jazz hefur unnið 35 af 46 leikjum sínum á leiktíðinni til þessa eða þremur fleiri en næstu lið sem eru Philadelphia 76ers, Brooklyn Nets, Phoenix Suns og Los Angeles Clippers. WOAH. Here s a look at the plane carrying the @utahjazz that had to make an emergency landing after hitting a flock of birds. @fox13 pic.twitter.com/d0grdE4KLI— Sydney Glenn (@SydneyGlennTV) March 30, 2021
NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira