Löggan þarf að vera nett á Instagram eins og allir aðrir Tinni Sveinsson skrifar 2. apríl 2021 13:55 Lögreglan grínaðist á Instagram í kringum þátttöku Hatara í Eurovision. Eins og margir vita heldur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu út vinsælum Instagram-reikningi sem vakið hefur athygli langt út fyrir landsteinana. Á Instagram-reikningi sínum bregður lögreglan oft á leik og tekur sig ekki of alvarlega. En er hægt að rýna eitthvað frekar í það þegar opinberar valdastofnanir notfæra sér samfélagsmiðla? Þessa dagana er verið að gefa út þáttaröðina Stofuhiti á streymisveitunni Stöð 2+. Bergur Ebbi Benediktsson er þáttastjórnandi og er þáttunum lýst sem hugmyndaferðalagi um mörk mennsku og tækni. Í nýjasta þættinum, sem einkum fjallar um áhrif tæknibreytinga á samfélagsgerð okkar, tekur Bergur Ebbi Instagram-reikning lögreglunnar sem dæmi um þróun sem ekki sér fyrir endann á. Klippa: Stofuhiti - Lögreglan á Instagram Hver setur þessar reglur? Á samfélagsmiðlum virðast gilda óskráðar reglur sem byggjast á því að notendur skuli þóknast sem flestum, deila sem mestu og almennt „ vera nettir" eins og Bergur Ebbi kemst að orði í þættinum. „Við erum öll að spila eftir reglum um að vera nett, við missum völdum ef við erum of ströng. En ef löggan þarf líka að spila eftir þessum reglum, hver í ósköpunum er þá að setja okkur þessar reglur? Því vanalega eru þannig að löggan þarf ekki að lúta neinum reglum nema reglum yfirvalda. En nú er það ekki lengur þannig," segir Bergur Ebbi. Nýr þáttur af Stofuhita kemur út á miðnætti á miðvikudögum. Leikstjóri er Magnús Leifsson. Áskrifendur geta horft á þá á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Tækni Samfélagsmiðlar Lögreglan Stofuhiti Tengdar fréttir Löggan komin á Instagram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti í dag að hér eftir yrðu þeir virkir á Instagram, sem er ljósmyndaforrit sem notað er á snjallsímum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í ár tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notkun á samfélagsmiðlum og með innreið sinni á Instagram bætir hún enn í vopnabúr sitt á þeim vígvelli. 8. ágúst 2012 17:19 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu höfðar til heimsins Tugþúsundir manna víða um heim fylgjast með daglegum störfum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er virkni laganna varða á samskiptamiðlum, en lögreglumenn telja mikilvægt að gera starfstéttina aðgengilegri almenningi með þessum hætti. 22. september 2014 17:36 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Á Instagram-reikningi sínum bregður lögreglan oft á leik og tekur sig ekki of alvarlega. En er hægt að rýna eitthvað frekar í það þegar opinberar valdastofnanir notfæra sér samfélagsmiðla? Þessa dagana er verið að gefa út þáttaröðina Stofuhiti á streymisveitunni Stöð 2+. Bergur Ebbi Benediktsson er þáttastjórnandi og er þáttunum lýst sem hugmyndaferðalagi um mörk mennsku og tækni. Í nýjasta þættinum, sem einkum fjallar um áhrif tæknibreytinga á samfélagsgerð okkar, tekur Bergur Ebbi Instagram-reikning lögreglunnar sem dæmi um þróun sem ekki sér fyrir endann á. Klippa: Stofuhiti - Lögreglan á Instagram Hver setur þessar reglur? Á samfélagsmiðlum virðast gilda óskráðar reglur sem byggjast á því að notendur skuli þóknast sem flestum, deila sem mestu og almennt „ vera nettir" eins og Bergur Ebbi kemst að orði í þættinum. „Við erum öll að spila eftir reglum um að vera nett, við missum völdum ef við erum of ströng. En ef löggan þarf líka að spila eftir þessum reglum, hver í ósköpunum er þá að setja okkur þessar reglur? Því vanalega eru þannig að löggan þarf ekki að lúta neinum reglum nema reglum yfirvalda. En nú er það ekki lengur þannig," segir Bergur Ebbi. Nýr þáttur af Stofuhita kemur út á miðnætti á miðvikudögum. Leikstjóri er Magnús Leifsson. Áskrifendur geta horft á þá á sjónvarpsvef Stöðvar 2.
Tækni Samfélagsmiðlar Lögreglan Stofuhiti Tengdar fréttir Löggan komin á Instagram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti í dag að hér eftir yrðu þeir virkir á Instagram, sem er ljósmyndaforrit sem notað er á snjallsímum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í ár tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notkun á samfélagsmiðlum og með innreið sinni á Instagram bætir hún enn í vopnabúr sitt á þeim vígvelli. 8. ágúst 2012 17:19 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu höfðar til heimsins Tugþúsundir manna víða um heim fylgjast með daglegum störfum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er virkni laganna varða á samskiptamiðlum, en lögreglumenn telja mikilvægt að gera starfstéttina aðgengilegri almenningi með þessum hætti. 22. september 2014 17:36 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Löggan komin á Instagram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti í dag að hér eftir yrðu þeir virkir á Instagram, sem er ljósmyndaforrit sem notað er á snjallsímum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í ár tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notkun á samfélagsmiðlum og með innreið sinni á Instagram bætir hún enn í vopnabúr sitt á þeim vígvelli. 8. ágúst 2012 17:19
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu höfðar til heimsins Tugþúsundir manna víða um heim fylgjast með daglegum störfum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er virkni laganna varða á samskiptamiðlum, en lögreglumenn telja mikilvægt að gera starfstéttina aðgengilegri almenningi með þessum hætti. 22. september 2014 17:36