Sjóðheitur Lingard: West Ham í Meistaradeildarsæti Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 21:09 Lingard hefur farið á kostum eftir að hafa komið að láni frá Man. United. Laurence Griffiths/Getty Jesse Lingard var magnaður er West Ham vann 3-2 sigur á Wolves á útivelli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Hamrarnir lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik. Það tók Lingard einungis sex mínútur að skora fyrsta markið. Eftir frábæran sprett kom lánsmaðurinn frá Man. United boltanum framhjá Rui Patricio. Einungis átta mínútum síðar tvöfaldaði West Ham forystuna. Lingard átti þátt í markinu en hann átti frábæran snúning áður en Pablo Fornals kom svo boltanum í netið. Most Premier League goals & assists since Jesse Lingard made his West Ham debut:🏴 Harry Kane (9)🏴 Jesse Lingard (8)Somewhere, Gareth Southgate can't stop smiling. 😍#WOLWHU pic.twitter.com/lXAU2HO3g7— William Hill (@WilliamHill) April 5, 2021 Ekki skánaði það fyrir Úlfana á 38. mínútu er Jarrod Bowen skoraði. Enn og aftur var það Lingard sem var arkitektinn og útilitið dökkt fyrir heimamenn. Þeir náðu þó að laga forystuna fyrir hlé er Leander Dendoncker kom boltanum í netið eftir frábæran sprett Adama Traore á vinstri vængnum. 3-1 í hálfleik. Leikurinn róaðist svo um munaði í síðari hálfleik. Toumas Soucek skoraði fyrir West Ham en markið var dæmt af eftir að Tékkinn hafði handleikið boltann. Fabio Silva minnkaði muninn í 3-2 á 68. mínútu en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 3-2. West Ham er í fjórða sætinu með 52 stig, stigi á undan Chelsea sem er í fimmta sætinu og fjórum stigum á eftir Leicester í þriðja sætinu. Wolves er í fjórtánda sætinu. Eight games. Six goals. Three assists.@JesseLingard has found his form with West Ham 🔥 pic.twitter.com/CVFIyuhBw4— B/R Football (@brfootball) April 5, 2021 Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Það tók Lingard einungis sex mínútur að skora fyrsta markið. Eftir frábæran sprett kom lánsmaðurinn frá Man. United boltanum framhjá Rui Patricio. Einungis átta mínútum síðar tvöfaldaði West Ham forystuna. Lingard átti þátt í markinu en hann átti frábæran snúning áður en Pablo Fornals kom svo boltanum í netið. Most Premier League goals & assists since Jesse Lingard made his West Ham debut:🏴 Harry Kane (9)🏴 Jesse Lingard (8)Somewhere, Gareth Southgate can't stop smiling. 😍#WOLWHU pic.twitter.com/lXAU2HO3g7— William Hill (@WilliamHill) April 5, 2021 Ekki skánaði það fyrir Úlfana á 38. mínútu er Jarrod Bowen skoraði. Enn og aftur var það Lingard sem var arkitektinn og útilitið dökkt fyrir heimamenn. Þeir náðu þó að laga forystuna fyrir hlé er Leander Dendoncker kom boltanum í netið eftir frábæran sprett Adama Traore á vinstri vængnum. 3-1 í hálfleik. Leikurinn róaðist svo um munaði í síðari hálfleik. Toumas Soucek skoraði fyrir West Ham en markið var dæmt af eftir að Tékkinn hafði handleikið boltann. Fabio Silva minnkaði muninn í 3-2 á 68. mínútu en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 3-2. West Ham er í fjórða sætinu með 52 stig, stigi á undan Chelsea sem er í fimmta sætinu og fjórum stigum á eftir Leicester í þriðja sætinu. Wolves er í fjórtánda sætinu. Eight games. Six goals. Three assists.@JesseLingard has found his form with West Ham 🔥 pic.twitter.com/CVFIyuhBw4— B/R Football (@brfootball) April 5, 2021
Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira