Neville og Carragher héldu áfram að rífast úti á bílastæði og í leigubílnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2021 12:31 Jamie Carragher og Gary Neville elduðu oft saman grátt silfur meðan þeir voru leikmenn, og gera það enn sem sjónvarpsmenn. getty/Michael Regan Gary Neville og Jamie Carragher var ansi heitt í hamsi í Monday Night Football á Sky Sports í gær. Þeir héldu áfram að rífast eftir þáttinn, á bílastæðinu fyrir utan höfuðstöðvar Sky og í leigubíl á leið heim á hótel. Neville og Carragher deildu um hvernig hópur enska landsliðsins á EM í sumar ætti að líta út. Þeim hljóp sérstaklega mikið kapp í kinn þegar þeir ræddu um Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool. Neville birti myndband af rifrildi þeirra Carraghers eftir þáttinn á Instagram. Neville sagðist hafa orðið fyrir barðinu á scouse-mafíunni, gerði grín að hreim Carraghers og kallaði hann Boris Carragher. Gamla Liverpool-hetjan skaut á Neville og gagnrýndi hann fyrir frammistöðu Englands á HM 2014 þar sem Neville var aðstoðarþjálfari enska liðsins. Carragher sagði jafnframt að Neville hefði alltaf átt erfitt með fólk frá Liverpool og sagði að hann væri vondur við Alexander-Arnold. View this post on Instagram A post shared by Gary Neville (@gneville2) Neville og Carragher höfðu full hátt að mati öryggisvarðar á bílastæðinu sem skammaði þá og bað þá um að róa sig. Þeir létu segjast en héldu samt áfram að rífast í leigubílnum á leið til baka á hótelið sem þeir dvöldu á. Neville og Carragher hafa verið saman með Monday Night Football á Sky Sports undanfarin ár. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjá meira
Neville og Carragher deildu um hvernig hópur enska landsliðsins á EM í sumar ætti að líta út. Þeim hljóp sérstaklega mikið kapp í kinn þegar þeir ræddu um Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool. Neville birti myndband af rifrildi þeirra Carraghers eftir þáttinn á Instagram. Neville sagðist hafa orðið fyrir barðinu á scouse-mafíunni, gerði grín að hreim Carraghers og kallaði hann Boris Carragher. Gamla Liverpool-hetjan skaut á Neville og gagnrýndi hann fyrir frammistöðu Englands á HM 2014 þar sem Neville var aðstoðarþjálfari enska liðsins. Carragher sagði jafnframt að Neville hefði alltaf átt erfitt með fólk frá Liverpool og sagði að hann væri vondur við Alexander-Arnold. View this post on Instagram A post shared by Gary Neville (@gneville2) Neville og Carragher höfðu full hátt að mati öryggisvarðar á bílastæðinu sem skammaði þá og bað þá um að róa sig. Þeir létu segjast en héldu samt áfram að rífast í leigubílnum á leið til baka á hótelið sem þeir dvöldu á. Neville og Carragher hafa verið saman með Monday Night Football á Sky Sports undanfarin ár.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjá meira