Bein útsending: Mun gervigreindin breyta öllu? Eiður Þór Árnason skrifar 9. apríl 2021 11:30 Reynt verður að svara því hvað gervigreind getur gert í dag og hvernig hægt er að nýta hana á skynsaman og ábyrgan máta. HR Ólafur Andri Ragnarsson, Yngvi Björnsson, Hannes Högni Vilhjálmsson og Kristinn R. Þórisson, munu ræða um gervigreind, hvað þeir eru að vinna við og hvernig þeir spá fyrir um þróunina næstu árin á fyrirlestri Háskólans í Reykjavík. Viðburðurinn hefst klukkan 12 og er sá þriðji í fyrirlestraröð Tölvunarfræðideild HR og Vísindafélag Íslands um gervigreind. Fylgjast má með viðburðinum í spilaranum hér fyrir neðan. Mun gervigreindin breyta öllu? from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo. „Talsvert hefur verið rætt um gervigreind og áhrif hennar á daglegt líf okkar og störf. Dregnar hafa verið upp sviðsmyndir þar sem þessi tækni er sögð vera orðin svo öflug að hún geti leyst flest sem maðurinn gerir í dag og þannig valdið miklu atvinnuleysi. Gervigreindin muni skrifa fréttir, taka viðtöl, framleiða tölvuleiki, búa til kvikmyndir - og það með hvaða leikara sem er. Einnig að hún muni fara inn í öll okkar tæki og gera okkur kleift að geta talað við öll tækin í umhverfi okkar. Hún komi til með að stjórna verksmiðjum, róbotum, drónum og bílum. Svo mun gervigreindin búa til enn betri gervigreind og á endanum stjórna öllu. Ótal sögur í þessa veru hafa verið sagðar, en er þetta raunhæft? Hvað getur gervigreind gert í dag og hvernig nýtum við hana á skynsaman og ábyrgan máta?“ Tækni Gervigreind Tengdar fréttir Bein útsending: Gervigreind og gervital Jón Guðnason, dósent við verkfræðideild og forstöðumaður Mál- og raddtæknistofu, heldur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og stendur í um klukkustund. 23. febrúar 2021 11:16 Gervigreind Google tróð sér inn í spjall Bergs Ebba og kanadísks vinar Í nýjasta þætti Stofuhita á Stöð 2+ er fjallað um gervigreind frá ýmsum óvæntum vinklum. Meðal þess sem er skoðað er hvernig tölvuforrit eru farin að seilast inn í ákvarðanatökur á vegu sem okkur hefði ekki órað um fyrir nokkrum árum. 8. apríl 2021 13:30 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Sjá meira
Viðburðurinn hefst klukkan 12 og er sá þriðji í fyrirlestraröð Tölvunarfræðideild HR og Vísindafélag Íslands um gervigreind. Fylgjast má með viðburðinum í spilaranum hér fyrir neðan. Mun gervigreindin breyta öllu? from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo. „Talsvert hefur verið rætt um gervigreind og áhrif hennar á daglegt líf okkar og störf. Dregnar hafa verið upp sviðsmyndir þar sem þessi tækni er sögð vera orðin svo öflug að hún geti leyst flest sem maðurinn gerir í dag og þannig valdið miklu atvinnuleysi. Gervigreindin muni skrifa fréttir, taka viðtöl, framleiða tölvuleiki, búa til kvikmyndir - og það með hvaða leikara sem er. Einnig að hún muni fara inn í öll okkar tæki og gera okkur kleift að geta talað við öll tækin í umhverfi okkar. Hún komi til með að stjórna verksmiðjum, róbotum, drónum og bílum. Svo mun gervigreindin búa til enn betri gervigreind og á endanum stjórna öllu. Ótal sögur í þessa veru hafa verið sagðar, en er þetta raunhæft? Hvað getur gervigreind gert í dag og hvernig nýtum við hana á skynsaman og ábyrgan máta?“
Tækni Gervigreind Tengdar fréttir Bein útsending: Gervigreind og gervital Jón Guðnason, dósent við verkfræðideild og forstöðumaður Mál- og raddtæknistofu, heldur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og stendur í um klukkustund. 23. febrúar 2021 11:16 Gervigreind Google tróð sér inn í spjall Bergs Ebba og kanadísks vinar Í nýjasta þætti Stofuhita á Stöð 2+ er fjallað um gervigreind frá ýmsum óvæntum vinklum. Meðal þess sem er skoðað er hvernig tölvuforrit eru farin að seilast inn í ákvarðanatökur á vegu sem okkur hefði ekki órað um fyrir nokkrum árum. 8. apríl 2021 13:30 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Sjá meira
Bein útsending: Gervigreind og gervital Jón Guðnason, dósent við verkfræðideild og forstöðumaður Mál- og raddtæknistofu, heldur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og stendur í um klukkustund. 23. febrúar 2021 11:16
Gervigreind Google tróð sér inn í spjall Bergs Ebba og kanadísks vinar Í nýjasta þætti Stofuhita á Stöð 2+ er fjallað um gervigreind frá ýmsum óvæntum vinklum. Meðal þess sem er skoðað er hvernig tölvuforrit eru farin að seilast inn í ákvarðanatökur á vegu sem okkur hefði ekki órað um fyrir nokkrum árum. 8. apríl 2021 13:30