Sjáðu Fleetwood skrá sig í Masters-sögubækurnar með því að fara holu í höggi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. apríl 2021 11:30 The Masters - Round One AUGUSTA, GEORGIA - APRIL 08: Tommy Fleetwood of England walks to the on the 18th green during the first round of the Masters at Augusta National Golf Club on April 08, 2021 in Augusta, Georgia. (Photo by Mike Ehrmann/Getty Images) Enski kylfingurinn Tommy Fleetwood komst í fámennan hóp þegar hann fór holu í höggi á Masters-mótinu í gær. Fleetwood fór holu í höggi á 3. holu Augusta National vallarins. Rúmlega 155 metra langt upphafshögg hans fór beint ofan í holuna. Höggið má sjá hér fyrir neðan. ACE FOR TOMMY FLEETWOOD! pic.twitter.com/ueAoRCqHO0— CBS Sports (@CBSSports) April 8, 2021 Þetta er aðeins í 23. sinn sem kylfingur fer holu í höggi í 87 ára sögu Masters. Bryson DeChambeau og Justin Thomas voru síðastir til að ná þessum áfanga, á Masters fyrir tveimur árum. Þetta er annað mótið í röð þar sem Fleetwood fer holu í höggi. Hann gerði það einnig á Match Play Championship fyrir tveimur vikum. Fyrir utan holuna í höggi átti Fleetwood frekar erfitt uppdráttar á fyrsta degi Masters. Hann lék hringinn á tveimur höggum yfir pari. Landi hans, Justin Rose, er með fjögurra högga forystu á Brian Harman og Hideki Matsuyama. Bein útsending frá öðrum degi Masters hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Fleetwood fór holu í höggi á 3. holu Augusta National vallarins. Rúmlega 155 metra langt upphafshögg hans fór beint ofan í holuna. Höggið má sjá hér fyrir neðan. ACE FOR TOMMY FLEETWOOD! pic.twitter.com/ueAoRCqHO0— CBS Sports (@CBSSports) April 8, 2021 Þetta er aðeins í 23. sinn sem kylfingur fer holu í höggi í 87 ára sögu Masters. Bryson DeChambeau og Justin Thomas voru síðastir til að ná þessum áfanga, á Masters fyrir tveimur árum. Þetta er annað mótið í röð þar sem Fleetwood fer holu í höggi. Hann gerði það einnig á Match Play Championship fyrir tveimur vikum. Fyrir utan holuna í höggi átti Fleetwood frekar erfitt uppdráttar á fyrsta degi Masters. Hann lék hringinn á tveimur höggum yfir pari. Landi hans, Justin Rose, er með fjögurra högga forystu á Brian Harman og Hideki Matsuyama. Bein útsending frá öðrum degi Masters hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira