Guardiola: Við spiluðum virkilega góðan leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. apríl 2021 14:31 Nóg að gera hjá Pep þessa dagana. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri toppliðs Man City, var afar yfirvegaður eftir svekkjandi tap gegn nýliðum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leeds náði 0-1 forystu en þurfti svo að leika allan síðari hálfleikinn manni færri eftir að Liam Cooper fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Við spiluðum virkilega góðan leik. Við gáfum þeim mörkin sem þeir skoruðu. Við vorum með leikinn í okkar höndum og gerum mistök sem þeir nýta vel með skyndisóknum. Svo sköpum við ekki nóg af tækifærum fyrir sóknarmennina okkar. Það er hluti af leiknum,“ sagði Guardiola í leikslok. Ferran Torres náði að jafna metin fyrir Man City þegar enn var nægur tími til taks til að ná inn sigurmarki en Leeds skapaði sér hættulegri færi á lokamínútunum. „Á síðustu 10 mínútunum fengu þeir fleiri færi en bara markið. Þeir eru snöggir og gera vel í að sækja hratt. Okkar bestu augnablik enduðu á mistökum hjá okkur og þess vegna skoruðum við ekki fleiri mörk,“ sagði Guardiola. Skammt stórra höggva á milli hjá Man City því nú bíður liðsins leikur í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Nú ætlum við að hvílast og nýta þessa tvo daga sem við höfum til að undirbúa Dortmund leikinn vel. Við eigum eftir að ákveða hvernig við viljum spila þann leik,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. apríl 2021 13:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira
Leeds náði 0-1 forystu en þurfti svo að leika allan síðari hálfleikinn manni færri eftir að Liam Cooper fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Við spiluðum virkilega góðan leik. Við gáfum þeim mörkin sem þeir skoruðu. Við vorum með leikinn í okkar höndum og gerum mistök sem þeir nýta vel með skyndisóknum. Svo sköpum við ekki nóg af tækifærum fyrir sóknarmennina okkar. Það er hluti af leiknum,“ sagði Guardiola í leikslok. Ferran Torres náði að jafna metin fyrir Man City þegar enn var nægur tími til taks til að ná inn sigurmarki en Leeds skapaði sér hættulegri færi á lokamínútunum. „Á síðustu 10 mínútunum fengu þeir fleiri færi en bara markið. Þeir eru snöggir og gera vel í að sækja hratt. Okkar bestu augnablik enduðu á mistökum hjá okkur og þess vegna skoruðum við ekki fleiri mörk,“ sagði Guardiola. Skammt stórra höggva á milli hjá Man City því nú bíður liðsins leikur í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Nú ætlum við að hvílast og nýta þessa tvo daga sem við höfum til að undirbúa Dortmund leikinn vel. Við eigum eftir að ákveða hvernig við viljum spila þann leik,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. apríl 2021 13:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira
Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. apríl 2021 13:30