Mourinho: Ég skil ekkert sem tengist VAR Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2021 21:30 Báðir stjórar voru ósáttir við störf dómaranna í dag. vísir/Getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, telur sitt lið hafa verið óheppið með myndbandadómgæsluna í tapinu gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Raunar voru gestirnir úr Manchester einnig afar ósáttir með störf dómaranna í leiknum og þótti illa að sér vegið í fyrri hálfleiknum þar sem meðal annars var dæmt mark af Edinson Cavani fyrir litlar sakir í aðdraganda marksins. Mourinho talaði hins vegar um það eftir leik að hans lið hefði verið hlunnfarið af dómaranum, eða VAR myndbandadómgæslunni. „Við mættum góðu liði sem hefur marga sterka leikmenn á miðjunni. Við fengum frábær tækifæri til að skora annað mark. Við áttum tilraun í stöngina og vorum betri á þeim kafla,“ sagði Mourinho og hélt áfram. „Mér fannst þetta góður leikur og mér fannst við ekki verðskulda þessi úrslit. Við vorum líka óheppnir því kannski átti Pogba að fá rautt spjald fyrir olnbogaskot á Serge Aurier.“ „Ég veit ekkert um VAR. Ég horfi á Fulham á móti Wolves og ég skil ekkert í neinu af þessu lengur. Stundum færðu eitthvað og stundum ekki. Ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég er hættur að fagna mörkum því maður er alltaf smeykur við VAR,“ segir Mourinho. Mourinho var einnig hundóánægður með ummæli kollega síns, Ole Gunnar Solskjær, um Son Heung Min í leikslok eins og sjá má á myndskeiðinu hér fyrir neðan. Ole Gunnar fordæmdi Son fyrir viðbrögð sín þegar fyrsta mark Man Utd var dæmt af og sagðist ekki myndu gefa syni sínum að borða ef hann myndi haga sér með sama hætti og Son. "Son is very lucky his father is a better person than Ole."Jose Mourinho is fuming with Ole Gunnar Solskjaer's comments at full-time about Son pic.twitter.com/nfK9Gx0ePp— Football Daily (@footballdaily) April 11, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Mögnuð endurkoma Man Utd í bráðfjörugum leik Tottenham fékk Manchester United í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og úr varð bráðfjörugur leikur. 11. apríl 2021 17:25 Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Raunar voru gestirnir úr Manchester einnig afar ósáttir með störf dómaranna í leiknum og þótti illa að sér vegið í fyrri hálfleiknum þar sem meðal annars var dæmt mark af Edinson Cavani fyrir litlar sakir í aðdraganda marksins. Mourinho talaði hins vegar um það eftir leik að hans lið hefði verið hlunnfarið af dómaranum, eða VAR myndbandadómgæslunni. „Við mættum góðu liði sem hefur marga sterka leikmenn á miðjunni. Við fengum frábær tækifæri til að skora annað mark. Við áttum tilraun í stöngina og vorum betri á þeim kafla,“ sagði Mourinho og hélt áfram. „Mér fannst þetta góður leikur og mér fannst við ekki verðskulda þessi úrslit. Við vorum líka óheppnir því kannski átti Pogba að fá rautt spjald fyrir olnbogaskot á Serge Aurier.“ „Ég veit ekkert um VAR. Ég horfi á Fulham á móti Wolves og ég skil ekkert í neinu af þessu lengur. Stundum færðu eitthvað og stundum ekki. Ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég er hættur að fagna mörkum því maður er alltaf smeykur við VAR,“ segir Mourinho. Mourinho var einnig hundóánægður með ummæli kollega síns, Ole Gunnar Solskjær, um Son Heung Min í leikslok eins og sjá má á myndskeiðinu hér fyrir neðan. Ole Gunnar fordæmdi Son fyrir viðbrögð sín þegar fyrsta mark Man Utd var dæmt af og sagðist ekki myndu gefa syni sínum að borða ef hann myndi haga sér með sama hætti og Son. "Son is very lucky his father is a better person than Ole."Jose Mourinho is fuming with Ole Gunnar Solskjaer's comments at full-time about Son pic.twitter.com/nfK9Gx0ePp— Football Daily (@footballdaily) April 11, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Mögnuð endurkoma Man Utd í bráðfjörugum leik Tottenham fékk Manchester United í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og úr varð bráðfjörugur leikur. 11. apríl 2021 17:25 Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Mögnuð endurkoma Man Utd í bráðfjörugum leik Tottenham fékk Manchester United í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og úr varð bráðfjörugur leikur. 11. apríl 2021 17:25