LaMarcus Aldridge leggur skóna á hilluna vegna hjartsláttatruflana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. apríl 2021 19:46 LaMarcus Aldridge lék lengst af með Portland Trailblazers áður en hann gekk til liðs við San Antonio Spurs og svo að lokum Brooklyn Nets. vísir/getty LaMarcus Aldridge, leikmaður Brooklyn Nets í NBA deildinn í körfubolta, tilkynnti fyrr í dag að hann væri hættur. Aldridge segir í Instagram færslu sinni að ástæðan séu hjartsláttartruflanir og að hann ætli að setja heilsuna í fyrsta sæti. Eftir 15 ára feril í NBA deildinn hefur LaMarcus Aldridge lagt skóna á hilluna. Aldridge var valinn annar í nýliðavalinu árið 2006, en hann lék með Portland Trailblazers frá 2006-2015. Þar á eftir lék hann með San Antonio Spurs í sex ár og nú síðast með Brooklyn Nets. LaMarcus Aldridge is one of only 25 players in NBA history with 19,000+ career points and 8,000+ career rebounds.A 7x All-Star and 5x All-NBA.Hell of a career. pic.twitter.com/CLqqVFVNn2— StatMuse (@statmuse) April 15, 2021 LaMarcus Aldridge er einn af einungis 25 leikmönnum sem hafa skorað yfir 19.000 stig og tekið yfir 8.000 fráköst. Yfir ferilinn skoraði hann að meðaltali 19,4 stig í leik og tók 8,3 fráköst. „Í síðasta leik spilaði ég með óreglulegan hjartslátt,“ segir Aldridge í Instagram færslu sinni. „Þrátt fyrir að mér líði betur núna var þetta eitt af því hræðilegasta sem ég hef upplifað. Út frá þessu tók ég þá erfiðu ákvörðun að hætta í NBA.“ View this post on Instagram A post shared by LaMarcus Aldridge (@aldridge_121) NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira
Eftir 15 ára feril í NBA deildinn hefur LaMarcus Aldridge lagt skóna á hilluna. Aldridge var valinn annar í nýliðavalinu árið 2006, en hann lék með Portland Trailblazers frá 2006-2015. Þar á eftir lék hann með San Antonio Spurs í sex ár og nú síðast með Brooklyn Nets. LaMarcus Aldridge is one of only 25 players in NBA history with 19,000+ career points and 8,000+ career rebounds.A 7x All-Star and 5x All-NBA.Hell of a career. pic.twitter.com/CLqqVFVNn2— StatMuse (@statmuse) April 15, 2021 LaMarcus Aldridge er einn af einungis 25 leikmönnum sem hafa skorað yfir 19.000 stig og tekið yfir 8.000 fráköst. Yfir ferilinn skoraði hann að meðaltali 19,4 stig í leik og tók 8,3 fráköst. „Í síðasta leik spilaði ég með óreglulegan hjartslátt,“ segir Aldridge í Instagram færslu sinni. „Þrátt fyrir að mér líði betur núna var þetta eitt af því hræðilegasta sem ég hef upplifað. Út frá þessu tók ég þá erfiðu ákvörðun að hætta í NBA.“ View this post on Instagram A post shared by LaMarcus Aldridge (@aldridge_121)
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira