Forseti ofurdeildarinnar leggur til að stytta fótboltaleiki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. apríl 2021 15:31 Florentino Pérez er einn helsti hvatamaðurinn á bak við stofnun ofurdeildarinnar. getty/Samuel de Roman Florentino Pérez, forseti Real Madrid og ofurdeildarinnar, segir að það gæti þurft að stytta leiki til að auka áhuga ungs fólks á fótbolta. Pérez ræddi ítarlega um ástæðurnar fyrir stofnun ofurdeildarinnar í spænska sjónvarpsþættinum El Chiringuito de Jugones í gærkvöldi. Hann vonast til að ofurdeildin auki áhuga ungmenna á fótbolta og ekki sé vanþörf á. „Fjörutíu prósent ungs fólks á aldrinum 16-24 ára hefur ekki áhuga á fótbolta og við þurfum að greina ástæðurnar fyrir því,“ sagði Pérez. „Það segir að leikirnir séu of langir. Ef ungt fólk horfir ekki á heilan leik er það vegna þess að hann er ekki nógu áhugaverður eða við þurfum að stytta hann.“ Ekki er langt síðan Andrea Agnelli, forseti Juventus og annar af varaforsetum ofurdeildarinnar, stakk upp á því að selja áskrift að síðasta stundarfjórðungi leikja til að auka áhuga ungmenna á fótbolta. „Við höfum hugsað um áskrift fyrir síðasta korter ákveðinna leikja. Krakkar í dag og viðskiptavinir framtíðarinnar halda ekki athygli eins krakkar gerðu þegar ég var yngri,“ sagði Agnelli eftir ársfund ECA, samtaka félagsliða í Evrópu sem hann, og aðrir forsprakkar liðanna í ofurdeildinni, hafa sagt sig úr. „Ef við tökum til dæmis golf, ef það er áhugavert yfirhöfuð eru það bara síðustu sex holurnar á lokahringnum. Þú horfir ekki á allt mótið nema þú sért forfallinn aðdáandi,“ sagði Agnelli ennfremur. Ofurdeildin Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Pérez ræddi ítarlega um ástæðurnar fyrir stofnun ofurdeildarinnar í spænska sjónvarpsþættinum El Chiringuito de Jugones í gærkvöldi. Hann vonast til að ofurdeildin auki áhuga ungmenna á fótbolta og ekki sé vanþörf á. „Fjörutíu prósent ungs fólks á aldrinum 16-24 ára hefur ekki áhuga á fótbolta og við þurfum að greina ástæðurnar fyrir því,“ sagði Pérez. „Það segir að leikirnir séu of langir. Ef ungt fólk horfir ekki á heilan leik er það vegna þess að hann er ekki nógu áhugaverður eða við þurfum að stytta hann.“ Ekki er langt síðan Andrea Agnelli, forseti Juventus og annar af varaforsetum ofurdeildarinnar, stakk upp á því að selja áskrift að síðasta stundarfjórðungi leikja til að auka áhuga ungmenna á fótbolta. „Við höfum hugsað um áskrift fyrir síðasta korter ákveðinna leikja. Krakkar í dag og viðskiptavinir framtíðarinnar halda ekki athygli eins krakkar gerðu þegar ég var yngri,“ sagði Agnelli eftir ársfund ECA, samtaka félagsliða í Evrópu sem hann, og aðrir forsprakkar liðanna í ofurdeildinni, hafa sagt sig úr. „Ef við tökum til dæmis golf, ef það er áhugavert yfirhöfuð eru það bara síðustu sex holurnar á lokahringnum. Þú horfir ekki á allt mótið nema þú sért forfallinn aðdáandi,“ sagði Agnelli ennfremur.
Ofurdeildin Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira