Fordæmir „atvinnupólitíkusa“ og heitir því að verða lausnamiðuð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. apríl 2021 20:22 Jenner er ekki fyrsti heimsþekkti einstaklingurinn sem býður sig fram til ríkisstjóra Kaliforníu. Ronald Reagan og Arnold Schwarzenegger hafa báðir sinnt embættinu. epa/Nina Prommer Fyrrverandi Ólympíuíþróttakonan og raunveruleikastjarnan Caitlyn Jenner hefur tilkynnt framboð sitt til ríkisstjóra Kaliforníu. Boðað var til kosninga þegar nógu margar undirskriftir lágu fyrir til að kjósa um framtíð núverandi ríkisstjóra. Á kjörseðlinum fær fólk að velja á milli þess að halda Gavin Newsom eða velja nýjan frambjóðanda. Samkvæmt Axios hefur Caitlyn fengið til liðs við sig nokkra af fyrrum ráðgjöfum Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. „Kaliforníubúar vilja og verðskulda meira frá ríkisstjóranum,“ sagði Jenner í yfirlýsingu. Sagði hún „atvinnupólitíkusa“ hafa komist upp með það að lofa miklu en efna lítið. Íbúar ríkisins verðskulduðu leiðtoga með hugsjón og getu til að „klára málin“. Sagði Jenner kosningabaráttu sína myndu verða lausnamiðaða og hét því að beina íbúum leiðina fram á við. I’m in! California is worth fighting for. Visit https://t.co/a1SfOAMZQ3 to follow or donate today. #RecallNewsom pic.twitter.com/9yCck3KK4D— Caitlyn Jenner (@Caitlyn_Jenner) April 23, 2021 Newsom hefur meðal annars verið gagnrýndur fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum. Jenner sagðist hins vegar „sannkallaður sigurvegari“ og að hún væri eini utanaðkomandi aðilinn sem gæti bundið enda á „hörmulega“ stjórnartíð Newsom. Íþróttahetjan fyrrverandi var áður gift Kris Jenner og þær eiga saman dæturnar Kendall og Kylie. Fjölskyldan varð heimsfræg í raunveruleikaþáttunum Keeping Up with the Kardashians. Hinsegin Bandaríkin Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Á kjörseðlinum fær fólk að velja á milli þess að halda Gavin Newsom eða velja nýjan frambjóðanda. Samkvæmt Axios hefur Caitlyn fengið til liðs við sig nokkra af fyrrum ráðgjöfum Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. „Kaliforníubúar vilja og verðskulda meira frá ríkisstjóranum,“ sagði Jenner í yfirlýsingu. Sagði hún „atvinnupólitíkusa“ hafa komist upp með það að lofa miklu en efna lítið. Íbúar ríkisins verðskulduðu leiðtoga með hugsjón og getu til að „klára málin“. Sagði Jenner kosningabaráttu sína myndu verða lausnamiðaða og hét því að beina íbúum leiðina fram á við. I’m in! California is worth fighting for. Visit https://t.co/a1SfOAMZQ3 to follow or donate today. #RecallNewsom pic.twitter.com/9yCck3KK4D— Caitlyn Jenner (@Caitlyn_Jenner) April 23, 2021 Newsom hefur meðal annars verið gagnrýndur fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum. Jenner sagðist hins vegar „sannkallaður sigurvegari“ og að hún væri eini utanaðkomandi aðilinn sem gæti bundið enda á „hörmulega“ stjórnartíð Newsom. Íþróttahetjan fyrrverandi var áður gift Kris Jenner og þær eiga saman dæturnar Kendall og Kylie. Fjölskyldan varð heimsfræg í raunveruleikaþáttunum Keeping Up with the Kardashians.
Hinsegin Bandaríkin Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira