Sendi stuðningsmanni Liverpool tóninn á Twitter Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2021 09:00 Saint-Maximin í baráttunni við Ozan Kabak í gær. Clive Brunskill/Getty Images) Allan Saint-Maximin skoraði jöfnunarmark Newcastle í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við ensku meistarana í Liverpool á útivelli. Markið kom undir lok leiksins en það var ekki bara inni á vellinum sem Maximin sló í gegn því hann sló einnig í gegn á Twitter eftir leikinn. Stuðningsmaður Liverpool skrifaði færslu og bað Saint-Maximin að koma til Liverpool. Sadio Mane gæti farið í hina áttina, það er að segja til Newcastle, en Saint-Maximin svaraði stuðningsmanninum fullum hálsi. „Ég veit að þú heldur að þetta séu falleg skilaboð til mín en svona líkar mér ekki,“ skrifaði Saint-Maximin á Twitter síðu sína. „Berðu virðingu fyrir honum takk, þú ert ekki þakklátur fyrir það sem hann gerði og er að gera fyrir Liverpool. Það er enn langt þangað til ég get náð hans stigi.“ Eftir jafnteflið á Anfield í gær er Newcastle níu stigum frá fallsæti og er því komið langleiðina með að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. I know you think it’s a nice message to me but I don’t like this. Be respectful to him please you are ungrateful, he did and he’s doing a lot for Liverpool, there still a long way before I could reach his level— Allan Saint-Maximin (@asaintmaximin) April 24, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. 24. apríl 2021 13:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira
Markið kom undir lok leiksins en það var ekki bara inni á vellinum sem Maximin sló í gegn því hann sló einnig í gegn á Twitter eftir leikinn. Stuðningsmaður Liverpool skrifaði færslu og bað Saint-Maximin að koma til Liverpool. Sadio Mane gæti farið í hina áttina, það er að segja til Newcastle, en Saint-Maximin svaraði stuðningsmanninum fullum hálsi. „Ég veit að þú heldur að þetta séu falleg skilaboð til mín en svona líkar mér ekki,“ skrifaði Saint-Maximin á Twitter síðu sína. „Berðu virðingu fyrir honum takk, þú ert ekki þakklátur fyrir það sem hann gerði og er að gera fyrir Liverpool. Það er enn langt þangað til ég get náð hans stigi.“ Eftir jafnteflið á Anfield í gær er Newcastle níu stigum frá fallsæti og er því komið langleiðina með að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. I know you think it’s a nice message to me but I don’t like this. Be respectful to him please you are ungrateful, he did and he’s doing a lot for Liverpool, there still a long way before I could reach his level— Allan Saint-Maximin (@asaintmaximin) April 24, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. 24. apríl 2021 13:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira
Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. 24. apríl 2021 13:30