Minnst 82 látin eftir eldsvoða á sjúkrahúsi fyrir Covid-19 sjúklinga Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. apríl 2021 10:43 Líkt og sjá má urðu gríðarlegar skemmdir á Ibn Al-Khatib sjúkrahúsinu suður af Bagdad í eldsvoðanum. EPA-EFE/MURTAJA LATEEF Minnst 82 eru látin og meira en 100 særð eftir eldsvoða á sjúkrahúsi nokkru í Bagdad, höfuðborg Íraks, sem sérstaklega hafði verið útbúinn til að sinna covid-19 sjúklingum. Upptök eldsvoðans eru rakin til sprengingar súrefniskúts á sjúkrahúsinu. Reuters greinir frá og hefur eftir Ali Bayati, hjá Mannréttindanefnd Íraks, að fjöldi látinna hafi ekki enn verið staðfestur en áætlað sé að á bilinu 30 til 45 kunni að vera látin. Þá herma fréttir að 90 hafi verið bjargað af þeim um 120 sjúklingum sem nutu aðhlynningar vegna alvarlegra veikinda af völdum covid-19. Aðstandendur sjúklinga munu hafa reynt að aðstoða við að bjarga ástvinum sínum úr eldsvoðanum. Maður sem hafði verið að heimsækja bróður sinn á spítalann segist hafa séð fólk stökkva út um glugga til að forða sér frá eldinum. „Eldurinn dreifðist, eins og eldsneyti… Ég tók bróðir minn út á götu við öryggishliðið. Síðan snéri ég við og fór upp þaðan. Á efstu hæðinni, sem brann ekki, ég fann stúlku sem var að kafna, um nítján ára gömul, hún var að kafna, hún var við það að deyja,“ er haft eftir bróðurnum Ahmed Zaki. „Ég tók hana á herðarnar og hljóp niður. Fólk var að stökkva… Læknar lentu á bílunum. Allir voru að stökkva. Og ég hélt áfram að fara upp, sótti fólk og kom aftur niður,“ bætir Zaki við. Þeir sjúklingar sem komust af munu hafa verið fluttir á önnur sjúkrahús. Mustafa al-Kadhimi, forsætisráðherra Írak, hefur fyrirskipað opinbera rannsókn á eldsvoðanum. Uppfært: í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að 27 hefðu látist í eldsvoðanum en samkvæmt uppfærðri frétt breska ríkisútvarpsins létust minnst 82. Írak Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Sjá meira
Reuters greinir frá og hefur eftir Ali Bayati, hjá Mannréttindanefnd Íraks, að fjöldi látinna hafi ekki enn verið staðfestur en áætlað sé að á bilinu 30 til 45 kunni að vera látin. Þá herma fréttir að 90 hafi verið bjargað af þeim um 120 sjúklingum sem nutu aðhlynningar vegna alvarlegra veikinda af völdum covid-19. Aðstandendur sjúklinga munu hafa reynt að aðstoða við að bjarga ástvinum sínum úr eldsvoðanum. Maður sem hafði verið að heimsækja bróður sinn á spítalann segist hafa séð fólk stökkva út um glugga til að forða sér frá eldinum. „Eldurinn dreifðist, eins og eldsneyti… Ég tók bróðir minn út á götu við öryggishliðið. Síðan snéri ég við og fór upp þaðan. Á efstu hæðinni, sem brann ekki, ég fann stúlku sem var að kafna, um nítján ára gömul, hún var að kafna, hún var við það að deyja,“ er haft eftir bróðurnum Ahmed Zaki. „Ég tók hana á herðarnar og hljóp niður. Fólk var að stökkva… Læknar lentu á bílunum. Allir voru að stökkva. Og ég hélt áfram að fara upp, sótti fólk og kom aftur niður,“ bætir Zaki við. Þeir sjúklingar sem komust af munu hafa verið fluttir á önnur sjúkrahús. Mustafa al-Kadhimi, forsætisráðherra Írak, hefur fyrirskipað opinbera rannsókn á eldsvoðanum. Uppfært: í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að 27 hefðu látist í eldsvoðanum en samkvæmt uppfærðri frétt breska ríkisútvarpsins létust minnst 82.
Írak Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Sjá meira