Opinber framlög til þróunarsamvinnu aldrei hærri Heimsljós 26. apríl 2021 12:23 Unicef Alls námu framlög af þróunarfé til COVID-19 aðgerða um 12 milljörðum dala af þeim 161 milljarði bandaríkjadala sem lagðir voru til þróunarsamvinnu á síðasta ári. Opinber framlög til þróunarsamvinnu í heiminum voru þau hæstu í sögunni á síðasta ári og námu rúmlega 161 milljarði bandarískra dala. Samkvæmt gögnum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) hækkuðu framlög að raunvirði um 3,5 prósent milli ára, að mestu leyti vegna sérstakra framlaga í tengslum við aðgerðir gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. Alls námu framlög af þróunarfé til COVID-19 aðgerða um 12 milljörðum dala. Sextán þjóðir innan OECD hækkuðu opinber framlög til þróunarsamvinnu, þar á meðal Ísland, en þrettán þjóðir lækkuðu framlögin. José Ángel Gurría framkvæmdastjóri OECD segir að framlagsríki þurfi að styðja við bakið á þróunarríkjum með dreifingu bóluefnis, tryggja þjónustu sjúkrahúsa, ásamt því að tryggja afkomu viðkvæmustu samfélagshópanna. Þessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim. Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Þróunarsamvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent
Opinber framlög til þróunarsamvinnu í heiminum voru þau hæstu í sögunni á síðasta ári og námu rúmlega 161 milljarði bandarískra dala. Samkvæmt gögnum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) hækkuðu framlög að raunvirði um 3,5 prósent milli ára, að mestu leyti vegna sérstakra framlaga í tengslum við aðgerðir gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. Alls námu framlög af þróunarfé til COVID-19 aðgerða um 12 milljörðum dala. Sextán þjóðir innan OECD hækkuðu opinber framlög til þróunarsamvinnu, þar á meðal Ísland, en þrettán þjóðir lækkuðu framlögin. José Ángel Gurría framkvæmdastjóri OECD segir að framlagsríki þurfi að styðja við bakið á þróunarríkjum með dreifingu bóluefnis, tryggja þjónustu sjúkrahúsa, ásamt því að tryggja afkomu viðkvæmustu samfélagshópanna. Þessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim. Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál.
Þessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim. Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál.
Þróunarsamvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent