Opinber framlög til þróunarsamvinnu aldrei hærri Heimsljós 26. apríl 2021 12:23 Unicef Alls námu framlög af þróunarfé til COVID-19 aðgerða um 12 milljörðum dala af þeim 161 milljarði bandaríkjadala sem lagðir voru til þróunarsamvinnu á síðasta ári. Opinber framlög til þróunarsamvinnu í heiminum voru þau hæstu í sögunni á síðasta ári og námu rúmlega 161 milljarði bandarískra dala. Samkvæmt gögnum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) hækkuðu framlög að raunvirði um 3,5 prósent milli ára, að mestu leyti vegna sérstakra framlaga í tengslum við aðgerðir gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. Alls námu framlög af þróunarfé til COVID-19 aðgerða um 12 milljörðum dala. Sextán þjóðir innan OECD hækkuðu opinber framlög til þróunarsamvinnu, þar á meðal Ísland, en þrettán þjóðir lækkuðu framlögin. José Ángel Gurría framkvæmdastjóri OECD segir að framlagsríki þurfi að styðja við bakið á þróunarríkjum með dreifingu bóluefnis, tryggja þjónustu sjúkrahúsa, ásamt því að tryggja afkomu viðkvæmustu samfélagshópanna. Þessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim. Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Þróunarsamvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent
Opinber framlög til þróunarsamvinnu í heiminum voru þau hæstu í sögunni á síðasta ári og námu rúmlega 161 milljarði bandarískra dala. Samkvæmt gögnum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) hækkuðu framlög að raunvirði um 3,5 prósent milli ára, að mestu leyti vegna sérstakra framlaga í tengslum við aðgerðir gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. Alls námu framlög af þróunarfé til COVID-19 aðgerða um 12 milljörðum dala. Sextán þjóðir innan OECD hækkuðu opinber framlög til þróunarsamvinnu, þar á meðal Ísland, en þrettán þjóðir lækkuðu framlögin. José Ángel Gurría framkvæmdastjóri OECD segir að framlagsríki þurfi að styðja við bakið á þróunarríkjum með dreifingu bóluefnis, tryggja þjónustu sjúkrahúsa, ásamt því að tryggja afkomu viðkvæmustu samfélagshópanna. Þessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim. Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál.
Þessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim. Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál.
Þróunarsamvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent