Veiðivísir gefur Veiðikortið Karl Lúðvíksson skrifar 30. apríl 2021 08:55 Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt. Veiðivísir hefur á hverju vori gefið nokkrum heppnum vinum og nýjum vinum Veiðivísis Veiðikortið að gjöf og við ætlum ekkert að breyta út af vananum og skellum okkur í vinaleikinn á Facebook. Leikurinn fer þannig fram að við drögum á miðvikudaginn í næstu viku úr listanum yfir vini okkar og bæði nýja vini og gamla. Þú finnur Veiðivísi á Facebook HÉR! En... við ætlum líka að gefa tveimur heppnum vinum sitthvort kortið ef gamall vinur taggar einhvern vin sem er ekki nú þegar vinur Veiðivísis á Facebook. Fyrir þá sem eru þegar vinir er nóg að vera búinn að gera LIKE á Facebook síðuna en eins og við nefnum ef þú setur inn einhvern vin sem er ekki vinur og hann gerir LIKE við síðuna áður en við drögum út fá báðir Veiðikortið. Þeir sem síðan bætast á vinalistann sjálfir fara beint í pottinn. Veiðikortið veitir aðgang að til dæmis Elliðavatni, Þingvallavatni við þjóðgarinn, Frostastaðavatni, Hraunsfjörð, Þveit, Skriðuvatn, Svínavatn, Sænautavatn og Meðalfellsvatn bara svo nokkur séu nefnd.Gleðilegt veiðisumar! Stangveiði Mest lesið RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Stóra Laxá komin í 100 laxa Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði
Veiðivísir hefur á hverju vori gefið nokkrum heppnum vinum og nýjum vinum Veiðivísis Veiðikortið að gjöf og við ætlum ekkert að breyta út af vananum og skellum okkur í vinaleikinn á Facebook. Leikurinn fer þannig fram að við drögum á miðvikudaginn í næstu viku úr listanum yfir vini okkar og bæði nýja vini og gamla. Þú finnur Veiðivísi á Facebook HÉR! En... við ætlum líka að gefa tveimur heppnum vinum sitthvort kortið ef gamall vinur taggar einhvern vin sem er ekki nú þegar vinur Veiðivísis á Facebook. Fyrir þá sem eru þegar vinir er nóg að vera búinn að gera LIKE á Facebook síðuna en eins og við nefnum ef þú setur inn einhvern vin sem er ekki vinur og hann gerir LIKE við síðuna áður en við drögum út fá báðir Veiðikortið. Þeir sem síðan bætast á vinalistann sjálfir fara beint í pottinn. Veiðikortið veitir aðgang að til dæmis Elliðavatni, Þingvallavatni við þjóðgarinn, Frostastaðavatni, Hraunsfjörð, Þveit, Skriðuvatn, Svínavatn, Sænautavatn og Meðalfellsvatn bara svo nokkur séu nefnd.Gleðilegt veiðisumar!
Stangveiði Mest lesið RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Stóra Laxá komin í 100 laxa Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði