Sigríður Dröfn vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2021 10:30 Sigríður Dröfn Auðunsdóttir varð Íslandsmeistari í svigi í gær. ÍR Í gærkvöld lauk skíðamóti Íslands í alpagreinum með keppni í svigi. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir sigraði í kvennaflokki en Sturla Snær Snorrason sigraði í karlaflokki. Þá vann Snorri Einarsson skíðagöngu karla og Linda Rós Hannesdóttir skíðagöngu kvenna. Gengið var 10 kílómetra hjá körlunum en fimm hjá konunum. Er þetta í fyrsta sinn sem Sigríður Dröfn verður Íslandsmeistari. Sturla Snær var hins vegar að landa sínum fjórða Íslandsmeistaratitli í svigi. Jóhanna Lilja Jónsdóttir var önnur í kvennaflokki og Auður Björng Sigurðardóttir þriðja. Í karlaflokki var Jón Erik Sigurðsson í öðru sæti og Björn Davíðsson í þriðja sæti. Linda Rós Hannesdóttir fór með sigur í kvennaflokknum en hún háði skemmtilega baráttu við Gígju Björnsdóttur og endaði aðeins átta sekúndum á undan Gígju. Fanney Rún Stefánsdóttir endaði í þriðja sæti. Linda nældi sér því í tvenn gullverðlaun á mótinu en hún vann einnig sprettgönguna. Snorri Einarsson sigraði örugglega hjá körlunum og hefur því unnið allar greinar á Skíðamóti Íslands eins og hann á síðasta móti árið 2019. Dagur Benediktsson endaði í öðru sæti og Ragnar Gamalíel Sigurgeirsson í þriðja sæti. Framan voru þeir jafnir en á lokasprettinum var Dagur sterkari. Heildarúrslit má sjá hér. Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Þá vann Snorri Einarsson skíðagöngu karla og Linda Rós Hannesdóttir skíðagöngu kvenna. Gengið var 10 kílómetra hjá körlunum en fimm hjá konunum. Er þetta í fyrsta sinn sem Sigríður Dröfn verður Íslandsmeistari. Sturla Snær var hins vegar að landa sínum fjórða Íslandsmeistaratitli í svigi. Jóhanna Lilja Jónsdóttir var önnur í kvennaflokki og Auður Björng Sigurðardóttir þriðja. Í karlaflokki var Jón Erik Sigurðsson í öðru sæti og Björn Davíðsson í þriðja sæti. Linda Rós Hannesdóttir fór með sigur í kvennaflokknum en hún háði skemmtilega baráttu við Gígju Björnsdóttur og endaði aðeins átta sekúndum á undan Gígju. Fanney Rún Stefánsdóttir endaði í þriðja sæti. Linda nældi sér því í tvenn gullverðlaun á mótinu en hún vann einnig sprettgönguna. Snorri Einarsson sigraði örugglega hjá körlunum og hefur því unnið allar greinar á Skíðamóti Íslands eins og hann á síðasta móti árið 2019. Dagur Benediktsson endaði í öðru sæti og Ragnar Gamalíel Sigurgeirsson í þriðja sæti. Framan voru þeir jafnir en á lokasprettinum var Dagur sterkari. Heildarúrslit má sjá hér.
Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum