Sprengisandur á Bylgjunni Sylvía Hall skrifar 2. maí 2021 09:40 Sprengisandur hefst klukkan 10. Sprengisandur er á dagskrá á Bylgjunni frá klukkan 10 til 12 í dag. Gylfi Zoega hagfræðiprófessor er fyrsti gestur dagsins. Hann mun ræða verðbólgu, vexti, atvinnuleysi, skuldir og hvernig skal spila úr spilunum í hagkerfinu á næstu mánuðum. Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins, er næst á eftir Gylfa og ræðir yfirskrift Baráttudags verkalýðsins sem var í gær, en hún var „Það er nóg til“. Farið verður yfir kosningarnar í haust og sýn Alþýðusambandsins á þær. Um 11 koma þau Hanna Katrín Friðriksson, þingkona, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, nýkjörinn formaður Blaðamannafélags Íslands og Halldór Benjamín framkvæmdastjóri SA og ætla að ræða fullyrðingu seðlabankastjóra um að hagsmunahópar stjórni landinu og það sé ekkert grín að lenda upp á kant við þá. Flóki Ásgeirsson lögmaður kemur svo síðastur. Hann rak mál Erlings Smiths, fatlaðs manns í Mosfellsbæ sem sveitarfélag vistaði á hjúkrunarheimili gegn óskum hans og neitaði um NPA - notendastýrða persónulega aðstoð - af því það stóð í deilum við ríkið. Málið fór fyrir dóm og Erling vann en hvað þýðir sá dómur og hverju breytir hann? Heilmiklu að því er virðist, ekki bara í þessu máli heldur mörgum öðrum. Sprengisandur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor er fyrsti gestur dagsins. Hann mun ræða verðbólgu, vexti, atvinnuleysi, skuldir og hvernig skal spila úr spilunum í hagkerfinu á næstu mánuðum. Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins, er næst á eftir Gylfa og ræðir yfirskrift Baráttudags verkalýðsins sem var í gær, en hún var „Það er nóg til“. Farið verður yfir kosningarnar í haust og sýn Alþýðusambandsins á þær. Um 11 koma þau Hanna Katrín Friðriksson, þingkona, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, nýkjörinn formaður Blaðamannafélags Íslands og Halldór Benjamín framkvæmdastjóri SA og ætla að ræða fullyrðingu seðlabankastjóra um að hagsmunahópar stjórni landinu og það sé ekkert grín að lenda upp á kant við þá. Flóki Ásgeirsson lögmaður kemur svo síðastur. Hann rak mál Erlings Smiths, fatlaðs manns í Mosfellsbæ sem sveitarfélag vistaði á hjúkrunarheimili gegn óskum hans og neitaði um NPA - notendastýrða persónulega aðstoð - af því það stóð í deilum við ríkið. Málið fór fyrir dóm og Erling vann en hvað þýðir sá dómur og hverju breytir hann? Heilmiklu að því er virðist, ekki bara í þessu máli heldur mörgum öðrum.
Sprengisandur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira