Brutu niður dyr á leið sinni inn á Old Trafford í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 09:00 Stuðningsmenn Manchester United er mjög óánægðir með eigendur félagsins sem er Glazer fjölskyldan frá Bandaríkjunum. Getty/ Stórleikur Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni átti að fara fram um helgina en fór aldrei fram. Ósáttir stuðningsmenn Manchester United sáu til þess. Stuðningsmenn félaganna sex, sem ætluðu að stofna svokallaða Ofurdeild Evrópu, áttu mikinn þátt í því að ensku félögin hættu við þátttöku sína. Mótmælin héldu hins vegar áfram hjá stuðningsmönnum Manchester United í gær. Þúsundir stuðningsmenn Manchester United mættu á Old Trafford í gær til að mótmæla eigendum félagsins en þeir vilja Glazer fjölskylduna i burtu. Protesters kicked down a door before charging into the stadium https://t.co/6E6ioKPF0d— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 3, 2021 Þetta var ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn United mótmæla Glazer fjölskyldunni en bandaríska fjölskyldan eignaðist enska félagið árið 2005. Leik Manchester United og Liverpool átti að fara fram í gær. Honum var fyrst seinkað um óákveðinn tíma en var seinna frestað. Stuðningsmönnunum tókst meðal annars að brjóta sér leið inn á Old Trafford og komu á endanum í veg fyrir að leikurinn færi fram. Öryggisvörðum tókst að tæma völlinn en það breytti því þó ekki að ákveðið var að hætta við leikinn. Flestir stuðningsmannanna mótmæltu friðsamlega en það voru þó nokkrir svartir sauðir inn á milli. Myndband á samfélagsmiðlum sýnir hvernig stuðningsmennirnir komust inn á Old Trafford. Þar má sjá einn þeirra brjóta niður dyr við mikinn stuðnings annarra í kring. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. Oh dear pic.twitter.com/HgyK3uzQnp— Leah Smith (@LeahSmith_) May 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Stuðningsmenn félaganna sex, sem ætluðu að stofna svokallaða Ofurdeild Evrópu, áttu mikinn þátt í því að ensku félögin hættu við þátttöku sína. Mótmælin héldu hins vegar áfram hjá stuðningsmönnum Manchester United í gær. Þúsundir stuðningsmenn Manchester United mættu á Old Trafford í gær til að mótmæla eigendum félagsins en þeir vilja Glazer fjölskylduna i burtu. Protesters kicked down a door before charging into the stadium https://t.co/6E6ioKPF0d— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 3, 2021 Þetta var ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn United mótmæla Glazer fjölskyldunni en bandaríska fjölskyldan eignaðist enska félagið árið 2005. Leik Manchester United og Liverpool átti að fara fram í gær. Honum var fyrst seinkað um óákveðinn tíma en var seinna frestað. Stuðningsmönnunum tókst meðal annars að brjóta sér leið inn á Old Trafford og komu á endanum í veg fyrir að leikurinn færi fram. Öryggisvörðum tókst að tæma völlinn en það breytti því þó ekki að ákveðið var að hætta við leikinn. Flestir stuðningsmannanna mótmæltu friðsamlega en það voru þó nokkrir svartir sauðir inn á milli. Myndband á samfélagsmiðlum sýnir hvernig stuðningsmennirnir komust inn á Old Trafford. Þar má sjá einn þeirra brjóta niður dyr við mikinn stuðnings annarra í kring. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. Oh dear pic.twitter.com/HgyK3uzQnp— Leah Smith (@LeahSmith_) May 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira