Þrír fórust þegar smyglbát hvolfdi við strendur San Diego Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2021 10:43 Að sögn björgunaraðila brotnaði báturinn í þúsund mola. AP/Denis Poroy Þrír fórust og tugir slösuðust þegar bátur hvolfdi og strandaði við strendur San Diego í Bandaríkjunum í morgun. Talið er að báturinn hafi verið notaður til að smygla farþegum til Bandaríkjanna. Hjálparbeiðni barst um klukkan 10:30 í gærmorgun að staðartíma eftir að fólk í landi sá bátinn hvolfa nærri Point Loma skaganum. Að sögn talsmanns björgunarsveitar San Diego var upprunalega talið að aðeins nokkrir hafi verið um borð í bátnum en þegar björgunaraðilar hafi komið á staðinn hafi komið í ljós að um tugi væri að ræða. Björgunarfólki tókst að draga sjö í land, þar á meðal þrjá sem voru látnir að sögn Rick Romero talsmanns sjóbjörgunarsveitar San Diego. Þá tókst að bjarga einum sem var í sjálfheldu við kletta á strandlengjunni en 22 tókst að komast sjálfir í land. Þrír fórust og 27 voru fluttir slasaðir á sjúkrahús í morgun.AP/Denis Poroy „Þegar við komum á vettvang var báturinn í molum,“ sagði Romero í samtali við fréttastofu AP í morgun. „Aðstæður voru mjög erfiðar: fimm til sex feta háar öldur, mikill vindur og kuldi.“ Alls 27 voru fluttir á sjúkrahús og voru þeir mismikið slasaðir. Einhverjir höfðu ofkælst að sögn Romeros. Flestir voru þó í það góðu ásigkomulagi að þeir gátu sjálfir gengið í sjúkrabílana sem biðu þeirra. Jeff Stephenson, starfsmaður landamæraeftirlits Bandaríkjanna, sagði í samtali við fréttamiðla vestanhafs að líklegast sé að um smyglbát hafi verið að ræða. Báturinn, sem var um 12 metra langur, sé þó stærri en þeir sem smyglhringir noti til að ferja fólk frá Mexíkó til Bandaríkjanna og ekki sé búið að komast að því hverrar þjóðar farþegarnir séu. Bandaríkin Flóttamenn Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Hjálparbeiðni barst um klukkan 10:30 í gærmorgun að staðartíma eftir að fólk í landi sá bátinn hvolfa nærri Point Loma skaganum. Að sögn talsmanns björgunarsveitar San Diego var upprunalega talið að aðeins nokkrir hafi verið um borð í bátnum en þegar björgunaraðilar hafi komið á staðinn hafi komið í ljós að um tugi væri að ræða. Björgunarfólki tókst að draga sjö í land, þar á meðal þrjá sem voru látnir að sögn Rick Romero talsmanns sjóbjörgunarsveitar San Diego. Þá tókst að bjarga einum sem var í sjálfheldu við kletta á strandlengjunni en 22 tókst að komast sjálfir í land. Þrír fórust og 27 voru fluttir slasaðir á sjúkrahús í morgun.AP/Denis Poroy „Þegar við komum á vettvang var báturinn í molum,“ sagði Romero í samtali við fréttastofu AP í morgun. „Aðstæður voru mjög erfiðar: fimm til sex feta háar öldur, mikill vindur og kuldi.“ Alls 27 voru fluttir á sjúkrahús og voru þeir mismikið slasaðir. Einhverjir höfðu ofkælst að sögn Romeros. Flestir voru þó í það góðu ásigkomulagi að þeir gátu sjálfir gengið í sjúkrabílana sem biðu þeirra. Jeff Stephenson, starfsmaður landamæraeftirlits Bandaríkjanna, sagði í samtali við fréttamiðla vestanhafs að líklegast sé að um smyglbát hafi verið að ræða. Báturinn, sem var um 12 metra langur, sé þó stærri en þeir sem smyglhringir noti til að ferja fólk frá Mexíkó til Bandaríkjanna og ekki sé búið að komast að því hverrar þjóðar farþegarnir séu.
Bandaríkin Flóttamenn Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira