„Þær fóru ekki eftir neinum fyrirmælum“ Sindri Sverrisson skrifar 4. maí 2021 21:45 Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, horfði upp á lið sitt molna niður gegn Breiðabliki í kvöld. vísir/bára „Þetta var slæmt tap en líklegast lærdómsríkt. Við gerðum ansi mörg mistök sem að maður vill ekki sjá,“ sagði Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, eftir ótrúlegt 9-0 tap liðsins gegn Breiðabliki í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Breiðablik komst í 3-0 í fyrri hálfleik og bætti svo við sex mörkum í seinni hálfleiknum án þess að Fylkir skapaði sér almennilegt færi. „Fyrsta markinu var ég svekktur yfir, sem kom eftir hratt innkast þar sem við vorum ekki einbeitt. Heppnismark númer tvö hjá þeim, og mark þrjú hefðum við alveg getað komið í veg fyrir. Við ætluðum að girða okkur í brók í hálfleik og gera betur en misstum allan takt,“ sagði Kjartan, bersýnilega svekktur yfir frammistöðu sinna kvenna: „Þær fóru ekki eftir neinum fyrirmælum hér á hliðarlínunni og við lærum af þessu – ég ætla að vona það,“ sagði Kjartan. Fylkisliðið reyndi að spila boltanum út úr öftustu línu og virtist ætla að fella hið vel spilandi lið Íslandsmeistaranna á eigin bragði, með geigvænlegum afleiðingum. „Ef að þú ætlar að fara í Blika til að vinna þá þá getur þú gert það á tvennan hátt. Annað hvort með því að pakka í vörn og gefa langar sendingar fram, eða reyna að gera það með þeirra tegund af fótbolta. Okkur langaði að gera það hér á þessum velli. Það fór illa, en þetta eru flottar stelpur og gott lið, og ég hef trú á að við stöndum sterkar í næsta leik,“ sagði Kjartan. „Þetta er ungt lið sem gerði svolítið af mistökum í dag. Mistök eru til að læra af. Við gerðum allar mistök í leiknum. Þær eru allar í þessu til að verða betri. Við vorum vissulega að spila við Íslandsmeistarana og þær voru góðar í dag og skoruðu glæsileg mörk. Þær sýndu akkúrat hvað þær eru góðar og við þurfum bara að læra af þessu,“ sagði Kjartan. Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Breiðablik komst í 3-0 í fyrri hálfleik og bætti svo við sex mörkum í seinni hálfleiknum án þess að Fylkir skapaði sér almennilegt færi. „Fyrsta markinu var ég svekktur yfir, sem kom eftir hratt innkast þar sem við vorum ekki einbeitt. Heppnismark númer tvö hjá þeim, og mark þrjú hefðum við alveg getað komið í veg fyrir. Við ætluðum að girða okkur í brók í hálfleik og gera betur en misstum allan takt,“ sagði Kjartan, bersýnilega svekktur yfir frammistöðu sinna kvenna: „Þær fóru ekki eftir neinum fyrirmælum hér á hliðarlínunni og við lærum af þessu – ég ætla að vona það,“ sagði Kjartan. Fylkisliðið reyndi að spila boltanum út úr öftustu línu og virtist ætla að fella hið vel spilandi lið Íslandsmeistaranna á eigin bragði, með geigvænlegum afleiðingum. „Ef að þú ætlar að fara í Blika til að vinna þá þá getur þú gert það á tvennan hátt. Annað hvort með því að pakka í vörn og gefa langar sendingar fram, eða reyna að gera það með þeirra tegund af fótbolta. Okkur langaði að gera það hér á þessum velli. Það fór illa, en þetta eru flottar stelpur og gott lið, og ég hef trú á að við stöndum sterkar í næsta leik,“ sagði Kjartan. „Þetta er ungt lið sem gerði svolítið af mistökum í dag. Mistök eru til að læra af. Við gerðum allar mistök í leiknum. Þær eru allar í þessu til að verða betri. Við vorum vissulega að spila við Íslandsmeistarana og þær voru góðar í dag og skoruðu glæsileg mörk. Þær sýndu akkúrat hvað þær eru góðar og við þurfum bara að læra af þessu,“ sagði Kjartan.
Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira