„Þær fóru ekki eftir neinum fyrirmælum“ Sindri Sverrisson skrifar 4. maí 2021 21:45 Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, horfði upp á lið sitt molna niður gegn Breiðabliki í kvöld. vísir/bára „Þetta var slæmt tap en líklegast lærdómsríkt. Við gerðum ansi mörg mistök sem að maður vill ekki sjá,“ sagði Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, eftir ótrúlegt 9-0 tap liðsins gegn Breiðabliki í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Breiðablik komst í 3-0 í fyrri hálfleik og bætti svo við sex mörkum í seinni hálfleiknum án þess að Fylkir skapaði sér almennilegt færi. „Fyrsta markinu var ég svekktur yfir, sem kom eftir hratt innkast þar sem við vorum ekki einbeitt. Heppnismark númer tvö hjá þeim, og mark þrjú hefðum við alveg getað komið í veg fyrir. Við ætluðum að girða okkur í brók í hálfleik og gera betur en misstum allan takt,“ sagði Kjartan, bersýnilega svekktur yfir frammistöðu sinna kvenna: „Þær fóru ekki eftir neinum fyrirmælum hér á hliðarlínunni og við lærum af þessu – ég ætla að vona það,“ sagði Kjartan. Fylkisliðið reyndi að spila boltanum út úr öftustu línu og virtist ætla að fella hið vel spilandi lið Íslandsmeistaranna á eigin bragði, með geigvænlegum afleiðingum. „Ef að þú ætlar að fara í Blika til að vinna þá þá getur þú gert það á tvennan hátt. Annað hvort með því að pakka í vörn og gefa langar sendingar fram, eða reyna að gera það með þeirra tegund af fótbolta. Okkur langaði að gera það hér á þessum velli. Það fór illa, en þetta eru flottar stelpur og gott lið, og ég hef trú á að við stöndum sterkar í næsta leik,“ sagði Kjartan. „Þetta er ungt lið sem gerði svolítið af mistökum í dag. Mistök eru til að læra af. Við gerðum allar mistök í leiknum. Þær eru allar í þessu til að verða betri. Við vorum vissulega að spila við Íslandsmeistarana og þær voru góðar í dag og skoruðu glæsileg mörk. Þær sýndu akkúrat hvað þær eru góðar og við þurfum bara að læra af þessu,“ sagði Kjartan. Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Breiðablik komst í 3-0 í fyrri hálfleik og bætti svo við sex mörkum í seinni hálfleiknum án þess að Fylkir skapaði sér almennilegt færi. „Fyrsta markinu var ég svekktur yfir, sem kom eftir hratt innkast þar sem við vorum ekki einbeitt. Heppnismark númer tvö hjá þeim, og mark þrjú hefðum við alveg getað komið í veg fyrir. Við ætluðum að girða okkur í brók í hálfleik og gera betur en misstum allan takt,“ sagði Kjartan, bersýnilega svekktur yfir frammistöðu sinna kvenna: „Þær fóru ekki eftir neinum fyrirmælum hér á hliðarlínunni og við lærum af þessu – ég ætla að vona það,“ sagði Kjartan. Fylkisliðið reyndi að spila boltanum út úr öftustu línu og virtist ætla að fella hið vel spilandi lið Íslandsmeistaranna á eigin bragði, með geigvænlegum afleiðingum. „Ef að þú ætlar að fara í Blika til að vinna þá þá getur þú gert það á tvennan hátt. Annað hvort með því að pakka í vörn og gefa langar sendingar fram, eða reyna að gera það með þeirra tegund af fótbolta. Okkur langaði að gera það hér á þessum velli. Það fór illa, en þetta eru flottar stelpur og gott lið, og ég hef trú á að við stöndum sterkar í næsta leik,“ sagði Kjartan. „Þetta er ungt lið sem gerði svolítið af mistökum í dag. Mistök eru til að læra af. Við gerðum allar mistök í leiknum. Þær eru allar í þessu til að verða betri. Við vorum vissulega að spila við Íslandsmeistarana og þær voru góðar í dag og skoruðu glæsileg mörk. Þær sýndu akkúrat hvað þær eru góðar og við þurfum bara að læra af þessu,“ sagði Kjartan.
Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira