Nýtt Sportveiðiblað komið út Karl Lúðvíksson skrifar 5. maí 2021 08:21 Nýtt Sportveiðiblað er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og viðtölum tengdum stangveiði. Drottningarviðtal við Gylfa Sigurðsson knattspyrnumann, já og veiðimann, prýðir blaðið og þar drepur Gylfi nokkrum orðum um veiðiáhugann sem og heimþrá sem að miklu leiti snýst um veiðina. Gylfi er nokkuð öflugur í veiðinni og hefur veitt víða en söknuður hans fellst í því að það sé fátt betra að njóta en útivist og veiði á Íslandi. Að auki má til dæmis finna skemmtilega frásögn Óla og Maríu í Veiðihorninu en þau hafa ferðast víða um heim til að veiða. Í blaðinu segja þau frá skemmtilegri ferð til Afríku þar sem þau voru að veiða Tigerfish. Sportveiðiblaðið hefur þegar verið dreift til áskrifenda og er að finna á öllum helstu sölustöðum. Stangveiði Mest lesið RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Stóra Laxá komin í 100 laxa Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði 18.184 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði
Drottningarviðtal við Gylfa Sigurðsson knattspyrnumann, já og veiðimann, prýðir blaðið og þar drepur Gylfi nokkrum orðum um veiðiáhugann sem og heimþrá sem að miklu leiti snýst um veiðina. Gylfi er nokkuð öflugur í veiðinni og hefur veitt víða en söknuður hans fellst í því að það sé fátt betra að njóta en útivist og veiði á Íslandi. Að auki má til dæmis finna skemmtilega frásögn Óla og Maríu í Veiðihorninu en þau hafa ferðast víða um heim til að veiða. Í blaðinu segja þau frá skemmtilegri ferð til Afríku þar sem þau voru að veiða Tigerfish. Sportveiðiblaðið hefur þegar verið dreift til áskrifenda og er að finna á öllum helstu sölustöðum.
Stangveiði Mest lesið RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Stóra Laxá komin í 100 laxa Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði 18.184 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði