Hvergi bangnir þrátt fyrir faraldur í grunnbúðum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. maí 2021 20:01 Nokkur fjöldi fjallagarpa hefur þurft að hætta við að ganga á Everest-fjall síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar í grunnbúðum. Íslendingar á svæðinu segjast gæta vel að sóttvörnum en að faraldurinn hafi ekki haft mikil áhrif á þeirra leiðangur. Þeir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson hafa nú verið í hæðaraðlögun á svæðinu í 35 daga. Markmiðið er að komast á Everest-tind. Þeir ganga á fjallið til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna og hafa haldið úti ferðadagbók á Facebook-síðunni með Umhyggju á Everest. Heimir segir leiðangurinn hafa gengið vonum framar. „Við erum óbólusettir og höfum þurft að passa okkur vel til að hindra smit. Viðhöfum hagað sóttvörnum eftir því.“ Að sögn Sigurðar er fólkið í búðunum vant því að takast á við veikindi, enda lítið súrefni og þurrt loft. „Þau tilfelli sem við höfum frétt af eru í búðum og búðir eru einangraðar. Sóttvarnir eru ekki eins og þær eru heima, enda erum við í 5.300 metra hæð og það getur verið erfitt að halda utan um hlutina,“ segir Sigurður. Þeir félagar hafa þurft að einangra sig nokkuð vegna faraldursins og segjast orðnir perluvinir. Leiðinlegt sé að ná ekki jafnmikilli samveru með öðrum á svæðinu og tíðkast en það sé ekkert aðalatriði. „Númer eitt, tvö og þrjú er fyrir okkur að komast á toppinn og að söfnun fyrir Umhyggju ,félag langveikra barna, gangi vel. Það er aðalmarkmiðið,“ segir Heimir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nepal Everest Fjallamennska Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Fleiri fréttir Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Sjá meira
Þeir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson hafa nú verið í hæðaraðlögun á svæðinu í 35 daga. Markmiðið er að komast á Everest-tind. Þeir ganga á fjallið til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna og hafa haldið úti ferðadagbók á Facebook-síðunni með Umhyggju á Everest. Heimir segir leiðangurinn hafa gengið vonum framar. „Við erum óbólusettir og höfum þurft að passa okkur vel til að hindra smit. Viðhöfum hagað sóttvörnum eftir því.“ Að sögn Sigurðar er fólkið í búðunum vant því að takast á við veikindi, enda lítið súrefni og þurrt loft. „Þau tilfelli sem við höfum frétt af eru í búðum og búðir eru einangraðar. Sóttvarnir eru ekki eins og þær eru heima, enda erum við í 5.300 metra hæð og það getur verið erfitt að halda utan um hlutina,“ segir Sigurður. Þeir félagar hafa þurft að einangra sig nokkuð vegna faraldursins og segjast orðnir perluvinir. Leiðinlegt sé að ná ekki jafnmikilli samveru með öðrum á svæðinu og tíðkast en það sé ekkert aðalatriði. „Númer eitt, tvö og þrjú er fyrir okkur að komast á toppinn og að söfnun fyrir Umhyggju ,félag langveikra barna, gangi vel. Það er aðalmarkmiðið,“ segir Heimir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nepal Everest Fjallamennska Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Fleiri fréttir Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Sjá meira