Anníe Mist: Það fallegasta í heiminum er að vera þú sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2021 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir er að reyna að tryggja sér þáttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í haust en hún hefur tíu sinnum keppt um heimsmeistaratitilinn. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er brautryðjandi í sögu CrossFit á Íslandi og þeim árangri hefði hún ekki náð nema að hafa trú á sjálfri og á því að feta nýja slóð. Anníe Mist heldur áfram að tala kjark og þor í fylgjendur sína sem eru yfir 1,3 milljónir talsins á Instagram. Anníe leggur áherslu á það í síðustu færslu sinni að hversu mikilvægt það sé að læra að hvíla sig en hætta ekki. Anníe kom sjálf til baka eftir erfið bakmeiðsli og hún er núna að snúa aftur eftir að hafa eignast stúlkubarn í ágústmánuði síðastliðnum. Það hefur reynt á en um leið hefur hún enn á ný tekið að sér hlutverk fyrirmyndarinnar og leyft öllum heiminum að fylgjast náið með ferlinu. Anníe Mist hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit og fimm sinnum komist á verðlaunpall á heimsleikunum. Núna hefur hún sett stefnuna á því að komast á sína elleftu heimsleika á ferlinum. Hún varð efst íslensku stelpnanna í átta manna úrslitunum en keppir á sínu undanúrslitamótin í júní. „Ef þú verður þreyttur, lærðu að hvíla þig en ekki að hætta,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir í færslu á Instagram síðu sinni en þar skrifar um hluti sem enginn má gleyma. „Eina leiðin til að ná árangri er að vera stöðugur. Vöxtur er vöxtur, sama hve lítill hann er,“ skrifaði Anníe. „Samanburður við aðra stelur af þér ánægjunni,“ skrifaði Anníe eða „Comparison is the THIEF of joy,“ upp á ensku. Hún endar síðan með því að leggja áherslu á að hver og einn eigi að standa með sjálfum sér en ekki að reyna að vera einhver annar. „Það fallegasta í heimi er að vera þú sjálfur,“ skrifaði Anníe Mist en það má sjá færslu hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira
Anníe Mist heldur áfram að tala kjark og þor í fylgjendur sína sem eru yfir 1,3 milljónir talsins á Instagram. Anníe leggur áherslu á það í síðustu færslu sinni að hversu mikilvægt það sé að læra að hvíla sig en hætta ekki. Anníe kom sjálf til baka eftir erfið bakmeiðsli og hún er núna að snúa aftur eftir að hafa eignast stúlkubarn í ágústmánuði síðastliðnum. Það hefur reynt á en um leið hefur hún enn á ný tekið að sér hlutverk fyrirmyndarinnar og leyft öllum heiminum að fylgjast náið með ferlinu. Anníe Mist hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit og fimm sinnum komist á verðlaunpall á heimsleikunum. Núna hefur hún sett stefnuna á því að komast á sína elleftu heimsleika á ferlinum. Hún varð efst íslensku stelpnanna í átta manna úrslitunum en keppir á sínu undanúrslitamótin í júní. „Ef þú verður þreyttur, lærðu að hvíla þig en ekki að hætta,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir í færslu á Instagram síðu sinni en þar skrifar um hluti sem enginn má gleyma. „Eina leiðin til að ná árangri er að vera stöðugur. Vöxtur er vöxtur, sama hve lítill hann er,“ skrifaði Anníe. „Samanburður við aðra stelur af þér ánægjunni,“ skrifaði Anníe eða „Comparison is the THIEF of joy,“ upp á ensku. Hún endar síðan með því að leggja áherslu á að hver og einn eigi að standa með sjálfum sér en ekki að reyna að vera einhver annar. „Það fallegasta í heimi er að vera þú sjálfur,“ skrifaði Anníe Mist en það má sjá færslu hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira