Glæsimarkið sem braut nýliðamúrinn, Hólmfríður sýndi að ákvörðunin var rétt og mörkin á Hlíðarenda Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2021 16:31 Mary Alice Vignola lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Val í gær eftir komuna frá Þrótti í vetur. vísir/vilhelm Nýliðar Tindastóls þurftu ekki að bíða lengi eftir sínu fyrsta marki og fyrsta stigi í efstu deild í fótbolta frá upphafi, eftir að leiktíðin í Pepsi Max-deild kvenna hófst. Liðið var hársbreidd frá sigri gegn Þrótti. Fyrstu umferð deildarinnar lauk með þremur leikjum í gærkvöld. Mörkin úr leikjunum og viðtöl má sjá í myndbandinu hér að neðan. Klippa: Þrír leikir í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna Hugrún Pálsdóttir skoraði fyrsta mark Tindastóls í efstu deild fyrir framan stuðningsmennina í brekkunni á Sauðárkróki. Staðan var 1-0 fram í uppbótartíma þegar Katherine Cousins skoraði stórglæsilegt mark úr aukaspyrnu og jafnaði metin. Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni. Ída Marín Hermannsdóttir skoraði fyrra mark Vals og Anna Rakel Pétursdóttir nýtti sér klaufaskap í vörn Stjörnunnar til að bæta við öðru snemma í seinni hálfleik. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir minnkaði muninn á 77. mínútu. Selfoss vann svo 3-0 útisigur gegn nýliðum Keflavíkur. Brenna Lovera skoraði fyrstu tvö mörk Selfoss, það seinna úr víti. Hin 36 ára gamla Hólmfríður Magnúsdóttir, sem ákvað að hætta við að leggja skóna á hilluna í vetur, innsiglaði sigurinn. Tveir leikir voru á dagskrá í fyrrakvöld og má sjá mörkin úr þeim leikjum í greininni hér að neðan. Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valskonur sluppu með skrekkinn Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir skoruðu mörk Vals en Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir mark Stjörnunnar. 5. maí 2021 21:54 Umfjöllun: Tindastóll - Þróttur 1-1 | Úrvalsdeildarævintýrið hófst á grátlegu jafntefli Tindastóll og Þróttur Reykjavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll komst grátlega nálægt sigri í sínum fyrsta leik í efstu deild en aukaspyrnumark í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Þrótt. 5. maí 2021 20:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira
Fyrstu umferð deildarinnar lauk með þremur leikjum í gærkvöld. Mörkin úr leikjunum og viðtöl má sjá í myndbandinu hér að neðan. Klippa: Þrír leikir í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna Hugrún Pálsdóttir skoraði fyrsta mark Tindastóls í efstu deild fyrir framan stuðningsmennina í brekkunni á Sauðárkróki. Staðan var 1-0 fram í uppbótartíma þegar Katherine Cousins skoraði stórglæsilegt mark úr aukaspyrnu og jafnaði metin. Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni. Ída Marín Hermannsdóttir skoraði fyrra mark Vals og Anna Rakel Pétursdóttir nýtti sér klaufaskap í vörn Stjörnunnar til að bæta við öðru snemma í seinni hálfleik. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir minnkaði muninn á 77. mínútu. Selfoss vann svo 3-0 útisigur gegn nýliðum Keflavíkur. Brenna Lovera skoraði fyrstu tvö mörk Selfoss, það seinna úr víti. Hin 36 ára gamla Hólmfríður Magnúsdóttir, sem ákvað að hætta við að leggja skóna á hilluna í vetur, innsiglaði sigurinn. Tveir leikir voru á dagskrá í fyrrakvöld og má sjá mörkin úr þeim leikjum í greininni hér að neðan.
Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valskonur sluppu með skrekkinn Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir skoruðu mörk Vals en Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir mark Stjörnunnar. 5. maí 2021 21:54 Umfjöllun: Tindastóll - Þróttur 1-1 | Úrvalsdeildarævintýrið hófst á grátlegu jafntefli Tindastóll og Þróttur Reykjavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll komst grátlega nálægt sigri í sínum fyrsta leik í efstu deild en aukaspyrnumark í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Þrótt. 5. maí 2021 20:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valskonur sluppu með skrekkinn Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir skoruðu mörk Vals en Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir mark Stjörnunnar. 5. maí 2021 21:54
Umfjöllun: Tindastóll - Þróttur 1-1 | Úrvalsdeildarævintýrið hófst á grátlegu jafntefli Tindastóll og Þróttur Reykjavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll komst grátlega nálægt sigri í sínum fyrsta leik í efstu deild en aukaspyrnumark í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Þrótt. 5. maí 2021 20:00