Ekki hættir að kaupa sóknarmenn: Kane efstur á óskalista Chelsea Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2021 11:31 Mun Kane yfirgefa Tottenham í sumar? Joe Prior/Getty Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Harry Kane á óskalista Chelsea en hann er sagður vera efstur á óskalista Lundúnarliðsins. Football Insider greinir frá þessu en Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, er sagður vilja styrkja sóknarleikinn fyrir næstu leiktíð. Kane mun líklega yfirgefa uppeldisfélagið ef að félaginu mistekst að komast í Meistaradeild Evrópu sem útlit er fyrir. Þeir töpuðu gegn Leeds í gær og eru þar af leiðandi að hellast úr lestinni með að ná einum af fjórum efstu sætunum. Kane er með samning við félagið til sumarsins 2024 en Tottenham hefur alltaf sagt að fyrirliðinn sé ekki til sölu. Vilji Kane þó yfirgefa félagið eru líkur á því að Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, gefi eftir og selji Kane. Chelsea hafa verið duglegir að kaupa sóknarmenn að undanförnu en þeir hafa meðal annars fjárfest í Timo Werner, Hakim Ziyech og Kai Havertz. Chelsea are determined to win the race for Harry Kane this summer.The England striker is valued in excess of £100m but it has been suggested he will push to leave Tottenham in order to fulfil his trophy ambitions.(Source: Football Insider) pic.twitter.com/a9kNNa0KXB— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 9, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Í beinni: Man. City - Real Madrid | Hvor risinn fellur? Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Fleiri fréttir Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Dennis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Football Insider greinir frá þessu en Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, er sagður vilja styrkja sóknarleikinn fyrir næstu leiktíð. Kane mun líklega yfirgefa uppeldisfélagið ef að félaginu mistekst að komast í Meistaradeild Evrópu sem útlit er fyrir. Þeir töpuðu gegn Leeds í gær og eru þar af leiðandi að hellast úr lestinni með að ná einum af fjórum efstu sætunum. Kane er með samning við félagið til sumarsins 2024 en Tottenham hefur alltaf sagt að fyrirliðinn sé ekki til sölu. Vilji Kane þó yfirgefa félagið eru líkur á því að Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, gefi eftir og selji Kane. Chelsea hafa verið duglegir að kaupa sóknarmenn að undanförnu en þeir hafa meðal annars fjárfest í Timo Werner, Hakim Ziyech og Kai Havertz. Chelsea are determined to win the race for Harry Kane this summer.The England striker is valued in excess of £100m but it has been suggested he will push to leave Tottenham in order to fulfil his trophy ambitions.(Source: Football Insider) pic.twitter.com/a9kNNa0KXB— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 9, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Í beinni: Man. City - Real Madrid | Hvor risinn fellur? Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Fleiri fréttir Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Dennis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira