Allt að gerast á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. maí 2021 13:17 Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikill uppbygging á sér nú stað á Hvolsvelli en þar seljast allar lausar lóðir eins og heitar lummur og nýir íbúar flykkjast á staðinn. Hvolsvöllur eru hluti af sveitarfélaginu Rangárþingi eystra. Miklar byggingaframkvæmdir eiga sér nú stað á Hvolsvelli og þar rísa nú ný og ný íbúðarhverfi. Sveitarstjórinn, Lilja Einarsdóttir er að sjálfsögðu kát með þessa miklu uppbyggingu. „Hér er allt að gerast, það er bara gríðarlega mikil uppbygging og mikil eftirspurn eftir nýjum lóðum. Við auglýstum fyrir nokkru síðan og það fór strax stór hluti þannig að það er mikil gróska hér. Ég held að þessi mikla eftirspurn eftir lóðum á staðnum sé hversu gott er að búa á Hvolsvelli. Þorpið er í þægilegri fjarlægð frá höfuðborginni en þú ert samt komin í sveitarómantíkina og rólegheitin. Það er gott að ala upp börn hérna og veðráttan er náttúrulega dásamleg og fólkið náttúrlega fyrsta flokks,“ segir Lilja. Mikil uppbygging á sér nú stað á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er það sem er aðallega að flytja á Hvolsvöll? „Fjölskyldufólk, það er bara gríðarlega mikið af ungu fólki að koma hingað og leikskólinn okkar blómstrar enda erum við að fara að byggja nýjan leikskóla. Við munum vonandi hefjast handa við það núna síðsumars.“ Rangárþing eystra er mikið landbúnaðarsamfélag. Hvernig gengur í sveitunum á tímum Covid? Bara vel held ég, það hafa ekki verið mikil skakkaföll þar, það er helst ferðaþjónustan og margir eru með ferðaþjónustu samhliða landbúnaði en ég held að það sé allt að fara að rísa,“ sagði Lilja. Rangárþing eystra Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Hvolsvöllur eru hluti af sveitarfélaginu Rangárþingi eystra. Miklar byggingaframkvæmdir eiga sér nú stað á Hvolsvelli og þar rísa nú ný og ný íbúðarhverfi. Sveitarstjórinn, Lilja Einarsdóttir er að sjálfsögðu kát með þessa miklu uppbyggingu. „Hér er allt að gerast, það er bara gríðarlega mikil uppbygging og mikil eftirspurn eftir nýjum lóðum. Við auglýstum fyrir nokkru síðan og það fór strax stór hluti þannig að það er mikil gróska hér. Ég held að þessi mikla eftirspurn eftir lóðum á staðnum sé hversu gott er að búa á Hvolsvelli. Þorpið er í þægilegri fjarlægð frá höfuðborginni en þú ert samt komin í sveitarómantíkina og rólegheitin. Það er gott að ala upp börn hérna og veðráttan er náttúrulega dásamleg og fólkið náttúrlega fyrsta flokks,“ segir Lilja. Mikil uppbygging á sér nú stað á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er það sem er aðallega að flytja á Hvolsvöll? „Fjölskyldufólk, það er bara gríðarlega mikið af ungu fólki að koma hingað og leikskólinn okkar blómstrar enda erum við að fara að byggja nýjan leikskóla. Við munum vonandi hefjast handa við það núna síðsumars.“ Rangárþing eystra er mikið landbúnaðarsamfélag. Hvernig gengur í sveitunum á tímum Covid? Bara vel held ég, það hafa ekki verið mikil skakkaföll þar, það er helst ferðaþjónustan og margir eru með ferðaþjónustu samhliða landbúnaði en ég held að það sé allt að fara að rísa,“ sagði Lilja.
Rangárþing eystra Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira