Davis bar kyndilinn í fjarveru LeBrons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2021 08:01 Anthony Davis var allt í öllu hjá Los Angeles Lakers í sigrinum á Phoenix Suns. getty/Kevork Djansezian Anthony Davis átti stórkostlegan leik þegar Los Angeles Lakers vann góðan sigur á Phoenix Suns, 123-110, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Davis, sem hefur verið mikið frá vegna meiðsla á tímabilinu, skoraði 42 stig, tók tólf fráköst, gaf fimm stoðsendingar, stal boltanum þrisvar sinnum og varði þrjú skot. What a night for @AntDavis23... @Lakers move back within 1 game of #6 Portland! #LakeShow 42 PTS | 12 REB | 5 AST | 3 STL | 3 BLK pic.twitter.com/sEupafrROX— NBA (@NBA) May 10, 2021 LeBron James var ekki með Lakers í nótt vegna meiðsla en það kom ekki að sök. Alex Caruso og Kentavious Caldwell-Pope skoruðu sautján stig hvor. Cameron Payne skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami Heat vann Boston Celtics, 124-130, í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Miami er nú með tveggja leikja forskot á Boston í 6. sæti Austurdeildarinnar. Eins og staðan er núna þarf Boston því að fara í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Jimmy Butler skoraði 26 stig, tók átta fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í liði Miami. Duncan Robinson var með 22 stig. Evan Fournier skoraði þrjátíu stig fyrir Boston og Jayson Tatum 29. Jimmy Butler helps the @MiamiHEAT defeat Boston and maintain #6 in the East! #HEATTwitter26 PTS | 8 REB | 11 AST pic.twitter.com/CUqyehVbzp— NBA (@NBA) May 9, 2021 New York Knicks heldur áfram að gera góða hluti og sigraði Los Angeles Clippers, 100-106, á útivelli. Reggie Bullock skoraði 24 stig fyrir Knicks en Kawhi Leonard var með 29 stig hjá Clippers. Julius Randle in the clutch AGAIN... @nyknicks hang on to win in LA! pic.twitter.com/KqNHqsajfY— NBA (@NBA) May 9, 2021 Úrslitin í nótt LA Lakers 123-110 Phoenix Boston 124-130 Miami LA Clippers 100-106 NY Knicks Charlotte 110-112 New Orleans Cleveland 97-124 Dallas Orlando 96-128 Minnesota Detroit 96-108 Chicago Sacramento 126-98 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Davis, sem hefur verið mikið frá vegna meiðsla á tímabilinu, skoraði 42 stig, tók tólf fráköst, gaf fimm stoðsendingar, stal boltanum þrisvar sinnum og varði þrjú skot. What a night for @AntDavis23... @Lakers move back within 1 game of #6 Portland! #LakeShow 42 PTS | 12 REB | 5 AST | 3 STL | 3 BLK pic.twitter.com/sEupafrROX— NBA (@NBA) May 10, 2021 LeBron James var ekki með Lakers í nótt vegna meiðsla en það kom ekki að sök. Alex Caruso og Kentavious Caldwell-Pope skoruðu sautján stig hvor. Cameron Payne skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami Heat vann Boston Celtics, 124-130, í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Miami er nú með tveggja leikja forskot á Boston í 6. sæti Austurdeildarinnar. Eins og staðan er núna þarf Boston því að fara í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Jimmy Butler skoraði 26 stig, tók átta fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í liði Miami. Duncan Robinson var með 22 stig. Evan Fournier skoraði þrjátíu stig fyrir Boston og Jayson Tatum 29. Jimmy Butler helps the @MiamiHEAT defeat Boston and maintain #6 in the East! #HEATTwitter26 PTS | 8 REB | 11 AST pic.twitter.com/CUqyehVbzp— NBA (@NBA) May 9, 2021 New York Knicks heldur áfram að gera góða hluti og sigraði Los Angeles Clippers, 100-106, á útivelli. Reggie Bullock skoraði 24 stig fyrir Knicks en Kawhi Leonard var með 29 stig hjá Clippers. Julius Randle in the clutch AGAIN... @nyknicks hang on to win in LA! pic.twitter.com/KqNHqsajfY— NBA (@NBA) May 9, 2021 Úrslitin í nótt LA Lakers 123-110 Phoenix Boston 124-130 Miami LA Clippers 100-106 NY Knicks Charlotte 110-112 New Orleans Cleveland 97-124 Dallas Orlando 96-128 Minnesota Detroit 96-108 Chicago Sacramento 126-98 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
LA Lakers 123-110 Phoenix Boston 124-130 Miami LA Clippers 100-106 NY Knicks Charlotte 110-112 New Orleans Cleveland 97-124 Dallas Orlando 96-128 Minnesota Detroit 96-108 Chicago Sacramento 126-98 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira