Agata fyrsti íslenski keppandinn í dansi á Special Olympics Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. maí 2021 15:22 Agata og Lilja Rut dansa hér á móti. Aðsend/Örvar Möller Agata Erna Jack verður fyrsti íslenski keppandinn á dansmóti á vegum Special Olympics en hún mun keppa í DanceSport World Championship keppninni sem fer fram í Graz í Austurríki í ágúst. Agata var fyrsti keppandinn í stjörnuflokki í samkvæmisdansi á vegum Dansíþróttasambands Íslands sem fór fram í vor og hefur nú verið valin til að keppa á dansmóti Special Olympics í haust. Agata er 22 ára Garðbæingur og hefur undanfarin ár æft samkvæmisdans með dansíþróttafélaginu Hvönn. Hún keppir með danskennaranum Lilju Rut Þórarinsdóttur en Agata keppir með svokallaðri pro-am aðferð. Sú aðferð felst í því að keppandi dansar við kennara eða leiðbeinanda en aðeins keppandinn er dæmdur. Þetta kemur fram á vef ÍF sport. View this post on Instagram A post shared by Dansfe lagið Hvo nn (@dansfelagid_hvonn) Agata hefur æft dans frá því hún var fjögurra ára gömul. Hún tók sér danshlé um nokkurra ára skeið þegar fjölskyldan flutti til Þýskalands en eftir að Agata útskrifaðist úr framhaldsskóla lá leið hennar aftur á dansgólfið. Agata hefur æft með Dansfélaginu Hvönn í nokkur ár og þegar DSÍ setti af stað nýjan dansflokk, Stjörnuflokk sem hugsaður er fyrir fólk með stuðningsþarfir eða fatlanir, hvatti þjálfari Agötu hana til að taka þátt í keppni. Agata braut blað í dansíþróttasögunni í vetur þegar hún var valin fyrst í flokknum og varð hún jafnframt fyrsti einstaklingurinn til að keppa í Stjörnuflokki í samkvæmisdansi á dansmóti á vegum DSÍ. Dans Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Agata var fyrsti keppandinn í stjörnuflokki í samkvæmisdansi á vegum Dansíþróttasambands Íslands sem fór fram í vor og hefur nú verið valin til að keppa á dansmóti Special Olympics í haust. Agata er 22 ára Garðbæingur og hefur undanfarin ár æft samkvæmisdans með dansíþróttafélaginu Hvönn. Hún keppir með danskennaranum Lilju Rut Þórarinsdóttur en Agata keppir með svokallaðri pro-am aðferð. Sú aðferð felst í því að keppandi dansar við kennara eða leiðbeinanda en aðeins keppandinn er dæmdur. Þetta kemur fram á vef ÍF sport. View this post on Instagram A post shared by Dansfe lagið Hvo nn (@dansfelagid_hvonn) Agata hefur æft dans frá því hún var fjögurra ára gömul. Hún tók sér danshlé um nokkurra ára skeið þegar fjölskyldan flutti til Þýskalands en eftir að Agata útskrifaðist úr framhaldsskóla lá leið hennar aftur á dansgólfið. Agata hefur æft með Dansfélaginu Hvönn í nokkur ár og þegar DSÍ setti af stað nýjan dansflokk, Stjörnuflokk sem hugsaður er fyrir fólk með stuðningsþarfir eða fatlanir, hvatti þjálfari Agötu hana til að taka þátt í keppni. Agata braut blað í dansíþróttasögunni í vetur þegar hún var valin fyrst í flokknum og varð hún jafnframt fyrsti einstaklingurinn til að keppa í Stjörnuflokki í samkvæmisdansi á dansmóti á vegum DSÍ.
Dans Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira