Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. maí 2021 20:01 Þær Heiður Ósk og Ingunn Sig gefa góð ráð varðandi andlitsrakstur, því það er margt sem þarf að hafa í huga áður en rakvél er notuð á andlitshár. Samsett Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. „Við höfum tvenns konar hár í andlitinu. „Vellus“ hár, sem eru þessi örþunnu hár sem þekja líkamann okkar og svo „terminal“ hár. Markmið rekstursins er að fjarlægja báðar þessar týpur af hárum.“ Þær Heiður og Ingunn segja að með því að fjarlægja þessi hár sé í leiðinni verið að fjarlægja dauðar húðfrumur af húðinni sem getur látið húðina virðast bjartari. Það er samt margt sem skal varast og þetta hentar alls ekki öllum húðgerðum. „Eftir andlitsrakstur leggjast förðunarvörur betur á húðina þannig mörgum hefur fundist þægilegra að farða sig og upplifa húðina meira ljómandi.“ Þær segja að algengustu mýturnar um rakstur séu að hárvöxturinn aukist og að hárin vaxi grófari til baka. Hér fyrir neðan má finna leiðbeiningar Ingunnar og Heiðar varðandi raksturinn. Það er mikilvægt að byrja alltaf með hreina og þurra húð. Ef húðin er mjög þurr er hægt að bera rakstursgel eða rakakrem á húðina fyrir rakstur. Notið tól sem er sérhannað fyrir kvenkyns andlitsrakstur. Rakvélarnar líkjast augabrúnarakvélum og eru oft kallaðar dermaplaining tool. Til að forðast ertingu er mælt með að nota skarpa eða nýja rakvél að hverju sinni. Þegar rakað er, haltu húðinni strekktri með annarri hendinni og rakvélinni í 45 gráður. Notaðu stuttar, léttar strokur með litlum þrýsting. Það á alltaf að raka i sömu átt og hárin vaxa. Hreinsaðu rakvélina eftir hverja stroku. Veldu þér svæði sem þér finnst þú þurfa að raka. Ekki raka til dæmis undir eða nálægt augunum Eftir rakstur er gott að hreinsa andlitið með vatni og bera góðan raka á húðina, forðist virk efni eftir rakstur. Ekki er mælt með andlitsrakstur fyrir viðkvæm og/eða bólótta húð. Förðun HI beauty Tengdar fréttir Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33 Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. 17. apríl 2021 19:00 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
„Við höfum tvenns konar hár í andlitinu. „Vellus“ hár, sem eru þessi örþunnu hár sem þekja líkamann okkar og svo „terminal“ hár. Markmið rekstursins er að fjarlægja báðar þessar týpur af hárum.“ Þær Heiður og Ingunn segja að með því að fjarlægja þessi hár sé í leiðinni verið að fjarlægja dauðar húðfrumur af húðinni sem getur látið húðina virðast bjartari. Það er samt margt sem skal varast og þetta hentar alls ekki öllum húðgerðum. „Eftir andlitsrakstur leggjast förðunarvörur betur á húðina þannig mörgum hefur fundist þægilegra að farða sig og upplifa húðina meira ljómandi.“ Þær segja að algengustu mýturnar um rakstur séu að hárvöxturinn aukist og að hárin vaxi grófari til baka. Hér fyrir neðan má finna leiðbeiningar Ingunnar og Heiðar varðandi raksturinn. Það er mikilvægt að byrja alltaf með hreina og þurra húð. Ef húðin er mjög þurr er hægt að bera rakstursgel eða rakakrem á húðina fyrir rakstur. Notið tól sem er sérhannað fyrir kvenkyns andlitsrakstur. Rakvélarnar líkjast augabrúnarakvélum og eru oft kallaðar dermaplaining tool. Til að forðast ertingu er mælt með að nota skarpa eða nýja rakvél að hverju sinni. Þegar rakað er, haltu húðinni strekktri með annarri hendinni og rakvélinni í 45 gráður. Notaðu stuttar, léttar strokur með litlum þrýsting. Það á alltaf að raka i sömu átt og hárin vaxa. Hreinsaðu rakvélina eftir hverja stroku. Veldu þér svæði sem þér finnst þú þurfa að raka. Ekki raka til dæmis undir eða nálægt augunum Eftir rakstur er gott að hreinsa andlitið með vatni og bera góðan raka á húðina, forðist virk efni eftir rakstur. Ekki er mælt með andlitsrakstur fyrir viðkvæm og/eða bólótta húð.
Förðun HI beauty Tengdar fréttir Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33 Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. 17. apríl 2021 19:00 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01
Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33
Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. 17. apríl 2021 19:00
Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30