Klopp um dagskrána hjá United: „Þetta er ómögulegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. maí 2021 10:00 Klopp skilur ákvörðun Solskjærs þrátt fyrir að myndin segi annað. EPA-EFE/Clive Brunskill Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skilur vel ákvörðun kollega síns hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, varðandi liðsval hans í leiknum gegn Leicester í fyrrakvöld. Man. United stilltu upp hálfgerðu varaliði er liðið tapaði 2-1 fyrir Leicester á heimavelli en United spilaði við Aston Villa á sunnudag og mætir Liverpool í kvöld. Einhverjir hafa gagnrýnt Solskjær fyrir liðsvalið en hann fær óvæntan stuðning frá Klopp. „Þetta er ekki Ole Gunnar Solskjær eða leikmönnunum að kenna. Svo ég spyr sjálfan mig hvort að við hefðum gert það sama og já, þú ert tilneyddur til þess,“ sagði Klopp. „Við erum undir lok tímabilsins. United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem þýðir ansi margir leikir og nú spila þeir sunnudag, þriðjudag og fimmtudag.“ „Það er ómögulegt,“ sagði Klopp í samtali við Goal. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.15 en Liverpool þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Jurgen Klopp doesn't blame Ole Gunnar Solskjær for team selection v Leicester ✍️⌚ It's Sky Sports News in 60 seconds with @TAGHeuer! #ICYMI pic.twitter.com/ycLULjW5yz— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 12, 2021 Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Man. United stilltu upp hálfgerðu varaliði er liðið tapaði 2-1 fyrir Leicester á heimavelli en United spilaði við Aston Villa á sunnudag og mætir Liverpool í kvöld. Einhverjir hafa gagnrýnt Solskjær fyrir liðsvalið en hann fær óvæntan stuðning frá Klopp. „Þetta er ekki Ole Gunnar Solskjær eða leikmönnunum að kenna. Svo ég spyr sjálfan mig hvort að við hefðum gert það sama og já, þú ert tilneyddur til þess,“ sagði Klopp. „Við erum undir lok tímabilsins. United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem þýðir ansi margir leikir og nú spila þeir sunnudag, þriðjudag og fimmtudag.“ „Það er ómögulegt,“ sagði Klopp í samtali við Goal. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.15 en Liverpool þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Jurgen Klopp doesn't blame Ole Gunnar Solskjær for team selection v Leicester ✍️⌚ It's Sky Sports News in 60 seconds with @TAGHeuer! #ICYMI pic.twitter.com/ycLULjW5yz— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 12, 2021
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira