Fullbólusettir þurfa ekki að bera grímu Sylvía Hall skrifar 13. maí 2021 19:54 Þau sem hafa fengið báða skammta af bóluefni munu ekki þurfa að bera grímu utandyra. Getty/John Lamparski Samkvæmt nýjum tilmælum Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna (CDC) munu fullbólusettir ekki þurfa að bera grímu þegar tvær vikur eru liðnar frá seinni sprautu nema við mjög sérstakar aðstæður. Grímunotkun utandyra verður ekki skylda eftir bólusetningu og slakað verður á fjarlægðarmörkum. Þetta kemur fram á vef AP fréttaveitunnar þar sem vísað er í tilkynningu CDC. Grímuskylda mun áfram vera í gildi þar sem margmenni er í sama rými eða mikil smithætta, til að mynda í almenningssamgöngum og á spítölum. Ný tilmæli munu því hafa mikil áhrif á skóla og vinnustaði þar sem grímuskylda hefur hingað til verið í gildi, en bólusetningar vestanhafs hafa gengið afar vel og því margir sem geta kvatt grímuna á almannafæri. Forstjóri CDC segir þetta fyrsta skrefið í átt að eðlilegu lífi. „Við höfum öll beðið eftir þessu augnabliki þar sem við getum endurheimt einhvers konar eðlilegt líf,“ segir Dr. Rochelle Walensky. „Öll sem eru fullbólusett geta tekið þátt í samkomum innan- og utandyra – stórum sem smáum – án þess að nota grímu eða huga að fjarlægðarmörkum. Ef þú ert fullbólusettur, þá geturðu byrjað að gera hluti sem þú þurftir að hætta að gera sökum faraldursins.“ 154 milljónir Bandaríkjamanna hafa fengið að minnsta kosti fyrri skammt af bóluefni, eða yfir 46 prósent þjóðarinnar. Yfir 117 milljónir teljast fullbólusettar en töluvert hefur hægt á bólusetningum undanfarnar vikur en búist er við því að fleiri verði bólusettir á næstu vikum eftir að ákveðið var að leyfa bólusetningar með bóluefni Pfizer fyrir börn á aldrinum 12 til 15 ára. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Sjá meira
Þetta kemur fram á vef AP fréttaveitunnar þar sem vísað er í tilkynningu CDC. Grímuskylda mun áfram vera í gildi þar sem margmenni er í sama rými eða mikil smithætta, til að mynda í almenningssamgöngum og á spítölum. Ný tilmæli munu því hafa mikil áhrif á skóla og vinnustaði þar sem grímuskylda hefur hingað til verið í gildi, en bólusetningar vestanhafs hafa gengið afar vel og því margir sem geta kvatt grímuna á almannafæri. Forstjóri CDC segir þetta fyrsta skrefið í átt að eðlilegu lífi. „Við höfum öll beðið eftir þessu augnabliki þar sem við getum endurheimt einhvers konar eðlilegt líf,“ segir Dr. Rochelle Walensky. „Öll sem eru fullbólusett geta tekið þátt í samkomum innan- og utandyra – stórum sem smáum – án þess að nota grímu eða huga að fjarlægðarmörkum. Ef þú ert fullbólusettur, þá geturðu byrjað að gera hluti sem þú þurftir að hætta að gera sökum faraldursins.“ 154 milljónir Bandaríkjamanna hafa fengið að minnsta kosti fyrri skammt af bóluefni, eða yfir 46 prósent þjóðarinnar. Yfir 117 milljónir teljast fullbólusettar en töluvert hefur hægt á bólusetningum undanfarnar vikur en búist er við því að fleiri verði bólusettir á næstu vikum eftir að ákveðið var að leyfa bólusetningar með bóluefni Pfizer fyrir börn á aldrinum 12 til 15 ára.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Sjá meira