Liverpool menn þurfa nú bara að treysta á sig sjálfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2021 13:01 Leikmenn Liverpool eru nú þremur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. EPA-EFE/David Klein Sigur Liverpool á Manchester United á Old Trafford í gær hefur komið lærisveinum Jürgen Klopp í allt aðra og betri stöðu í baráttunni um að vera eitt af þeim fjórum ensku félögum sem spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liverpool er reyndar fjórum stigum á eftir Chelsea, sem situr í fjórða sæti, en Liverpool á leik inni á Lundúnaliðið. Liverpool á eftir að spila þrjá leiki á móti félögum sem hafa að engu að keppa, mæta West Brom á sunnudaginn en spila svo við Burnley 19. maí og lokaleikurinn er síðan á móti Crystala Palace 23. maí. Liverpool er komið í Meistaradeildina ef liðið vinnur alla þessa þrjá leiki og ástæðan fyrir því er að liðin tvö fyrir ofan eiga eftir að mætast. Liverpool getur mest náð 69 stigum en Chelsea og Leicester City geta ekki bæði náð meira en 69 stigum. Leicester City er sex stigum á undan Liverpool en hefur leikið leik meira. Liverpool er reyndar marki á eftir Leicester í markatölu og þyrfti að vinna það upp fari svo að Leicester menn tapi á móti Chelsea í innbyrðis leik liðanna. Chelsea og Leicester City eru ekki aðeins í baráttu um Meistaradeildarsæti því liðin eiga líka möguleika á því að vinna titil um helgina. Chelsea og Leicester City spila til úrslita um enska bikarinn á Wembley á morgun og mætast síðan aftur á Stamford Bridge á þriðjudaginn. Lokaleikur Leicester er síðan á heimavelli á móti Tottenham en Chelsea heimsækir Aston Villa í lokaumferðinni. Lokaleikir Leicester City: [66 stig (+21)] 18. maí: Úti á móti Chelsea (4. sæti) 23. maí: Heima á móti Tottenham (7. sæti) - Lokaleikir Chelsea: [64 stig (+22)] 18. maí: Heima á móti Leicester City (3. sæti) 23. maí: Úti á móti Aston Villa (11. sæti) - Lokaleikir Liverpool: [60 stig (+20)] 16. maí: Úti á moti West Brom (19. sæti) 19. maí: Úti á móti Burnley (15. sæti) 23. maí: Heima á móti Crystal Palace (13. sæti) Enski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Sjá meira
Liverpool er reyndar fjórum stigum á eftir Chelsea, sem situr í fjórða sæti, en Liverpool á leik inni á Lundúnaliðið. Liverpool á eftir að spila þrjá leiki á móti félögum sem hafa að engu að keppa, mæta West Brom á sunnudaginn en spila svo við Burnley 19. maí og lokaleikurinn er síðan á móti Crystala Palace 23. maí. Liverpool er komið í Meistaradeildina ef liðið vinnur alla þessa þrjá leiki og ástæðan fyrir því er að liðin tvö fyrir ofan eiga eftir að mætast. Liverpool getur mest náð 69 stigum en Chelsea og Leicester City geta ekki bæði náð meira en 69 stigum. Leicester City er sex stigum á undan Liverpool en hefur leikið leik meira. Liverpool er reyndar marki á eftir Leicester í markatölu og þyrfti að vinna það upp fari svo að Leicester menn tapi á móti Chelsea í innbyrðis leik liðanna. Chelsea og Leicester City eru ekki aðeins í baráttu um Meistaradeildarsæti því liðin eiga líka möguleika á því að vinna titil um helgina. Chelsea og Leicester City spila til úrslita um enska bikarinn á Wembley á morgun og mætast síðan aftur á Stamford Bridge á þriðjudaginn. Lokaleikur Leicester er síðan á heimavelli á móti Tottenham en Chelsea heimsækir Aston Villa í lokaumferðinni. Lokaleikir Leicester City: [66 stig (+21)] 18. maí: Úti á móti Chelsea (4. sæti) 23. maí: Heima á móti Tottenham (7. sæti) - Lokaleikir Chelsea: [64 stig (+22)] 18. maí: Heima á móti Leicester City (3. sæti) 23. maí: Úti á móti Aston Villa (11. sæti) - Lokaleikir Liverpool: [60 stig (+20)] 16. maí: Úti á moti West Brom (19. sæti) 19. maí: Úti á móti Burnley (15. sæti) 23. maí: Heima á móti Crystal Palace (13. sæti)
Lokaleikir Leicester City: [66 stig (+21)] 18. maí: Úti á móti Chelsea (4. sæti) 23. maí: Heima á móti Tottenham (7. sæti) - Lokaleikir Chelsea: [64 stig (+22)] 18. maí: Heima á móti Leicester City (3. sæti) 23. maí: Úti á móti Aston Villa (11. sæti) - Lokaleikir Liverpool: [60 stig (+20)] 16. maí: Úti á moti West Brom (19. sæti) 19. maí: Úti á móti Burnley (15. sæti) 23. maí: Heima á móti Crystal Palace (13. sæti)
Enski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Sjá meira