Maðurinn á bak við „Vi er røde, vi er hvide“ er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2021 08:43 Byrjunarlið danska landsliðsins fyrir leikinn gegn Vestur-Þjóðverjum á HM í Mexíkó 1986. Danir unnu leikinn 2-0 með mörkum frá Jesper Olsen og John Hartmann Eriksen. Getty Danski tónlistarmaðurinn Michael Bruun er látinn, sjötugur að aldri. Bruun er einna þekktastur fyrir að hafa samið og framleitt lagið Re-Sepp-Ten, með laglínuna „Vi er røde, vi er hvide“ í viðlaginu. Lagið ómaði í kringum leiki danska landsliðsins á HM í knattspyrnu 1986 og raunar löngu eftir það og gerir enn. Danskir fjölmiðlar greina frá því að Bruun hafi andast í gær. Re-Sepp-Ten var samið í aðdraganda HM í Mexíkó 1986, en í textanum er að finna tilvitnanir í bæði sögur HC Andersen og danska landsliðið. Þannig er titill lagsins orðaleikur þar sem vísað er í uppskriftina að sigri og nafn þáverandi þjálfara landsliðsins, Sepp Piontek. Bruun samdi lagið með þeim Jarl Friis-Mikkelsen og Henrik Bødtcher, en Bruun var einn framleiðandi. Í bakröddum var svo að finna Preben Elkjær og aðrar stjörnur danska landsliðsins á þeim tíma. Danir slógu í gegn á HM í Mexíkó 1986, unnu alla leikina í riðlakeppninni þar sem þeir mættu Vestur-Þjóðverjum, Úrúgvæjum og Skotum. Muna margir eftir 6-1 sigri Dana á Úrúgvæjum þar sem Elkjær skoraði þrennu. Danir duttu þó úr fyrir Spánverjum í sextán liða úrslitum mótsins þegar þeir töpuðu 5-1. Áður en til lagsins kom hafði Bruun starfað lengi sem tónlistarmaður og tónlistarframleiðandi og hafði samið fjölda vinsælla laga. Var hann meðal annars liðsmaður sveitanna Tøsedrengene og Ray-Dee-Ohh. Bruun lætur eftir sig þrjú börn, þeirra á meðal dótturina Amalie, sem einnig er þekkt sem þungarokkstónlistarkonan Myrkur. Andlát Danmörk Tónlist Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Danskir fjölmiðlar greina frá því að Bruun hafi andast í gær. Re-Sepp-Ten var samið í aðdraganda HM í Mexíkó 1986, en í textanum er að finna tilvitnanir í bæði sögur HC Andersen og danska landsliðið. Þannig er titill lagsins orðaleikur þar sem vísað er í uppskriftina að sigri og nafn þáverandi þjálfara landsliðsins, Sepp Piontek. Bruun samdi lagið með þeim Jarl Friis-Mikkelsen og Henrik Bødtcher, en Bruun var einn framleiðandi. Í bakröddum var svo að finna Preben Elkjær og aðrar stjörnur danska landsliðsins á þeim tíma. Danir slógu í gegn á HM í Mexíkó 1986, unnu alla leikina í riðlakeppninni þar sem þeir mættu Vestur-Þjóðverjum, Úrúgvæjum og Skotum. Muna margir eftir 6-1 sigri Dana á Úrúgvæjum þar sem Elkjær skoraði þrennu. Danir duttu þó úr fyrir Spánverjum í sextán liða úrslitum mótsins þegar þeir töpuðu 5-1. Áður en til lagsins kom hafði Bruun starfað lengi sem tónlistarmaður og tónlistarframleiðandi og hafði samið fjölda vinsælla laga. Var hann meðal annars liðsmaður sveitanna Tøsedrengene og Ray-Dee-Ohh. Bruun lætur eftir sig þrjú börn, þeirra á meðal dótturina Amalie, sem einnig er þekkt sem þungarokkstónlistarkonan Myrkur.
Andlát Danmörk Tónlist Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira