Atli semur tónlist fyrir risakvikmynd, fimm seríur og stóran tölvuleik Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2021 10:31 Atli Örvars hefur gert það gott undanfarin ár í kvikmyndabransanum. Mynd/SKAPTI HALLGRÍMSSON fyrir Akureyri.net „Þetta er svona þægileg innivinna. Ég er í því að gera tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarp mestmegnis. Einstaka sinnum tek ég mér frí frá því að vinn mín eigin verk,“ segir tónlistarmaðurinn Atli Örvarsson í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann hefur slegið í gegn sem tónsmiður fyrir stór alþjóðleg kvikmyndaverk og þætti. Hann samdi til að mynda tónlistina í Eurovision-mynd Will Ferrell. Í júní verður kvikmyndin The Hitman's Wife's Bodyguard frumsýnd en tónlistinni í kvikmyndinni er eftir Atla. Í myndinni fara Ryan Reynolds, Samuel L. Jackson, Frank Grillo, Salma Hayek, Morgan Freeman, Antonio Banderas og fleiri með hlutverk. „Þetta er frekar stórt mál því undanfarið ár hafa fáir treyst sér í kvikmyndahús en núna þegar þetta er að opnast og ástandið að breytast t.d. í Bandaríkjunum og aðsókn er greinilega að aukast. Þetta er svolítið skemmtilegur tími til þess að koma með svolítið stóra mynd.“ Hann segir að um sé að ræða framhaldsmynd en kvikmyndin The Hitman's Bodyguard kom út árið 2017. Þá sá Atli einnig um tónlistina og vildi leikstjórinn Patrick Hughes aftur starfa með honum. Atli hefur samið mörg verk í ameríska sjónvarpsþætti. „Ég er með tónlist í fimm þáttum núna. Ég er með tónlist í þremur Chicago seríum, Fire, PD og Med á sjónvarpsstöðinni NBC. Svo er ég með tónlist í tveimur FBI seríum á CBS. Ég er ekki einn við þetta, þetta er svo mikil vinna og er ég með teymi af fólki sem er að hjálpa mér. Bæði hér og í Bandaríkjunum.“ Atli segist einnig vera semja tónlist fyrir stóran tölvuleik. „Ég hef aðeins snert á þeim bransa. Ekki margir sem vita það að tölvuleikjabransinn er fjórum sinnum stærri en kvikmyndabransinn í ársveltu. Þar er gríðarlega mikið lagt í tónlistina. T.d. er tölvuleikur, sem ég má alls ekki nefna á nafn, og tónlistin fyrir hann verður tekið upp í Hofi með Sinfonia Nord núna í sumar.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Atla. Tónlist Bíó og sjónvarp Leikjavísir Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
Hann hefur slegið í gegn sem tónsmiður fyrir stór alþjóðleg kvikmyndaverk og þætti. Hann samdi til að mynda tónlistina í Eurovision-mynd Will Ferrell. Í júní verður kvikmyndin The Hitman's Wife's Bodyguard frumsýnd en tónlistinni í kvikmyndinni er eftir Atla. Í myndinni fara Ryan Reynolds, Samuel L. Jackson, Frank Grillo, Salma Hayek, Morgan Freeman, Antonio Banderas og fleiri með hlutverk. „Þetta er frekar stórt mál því undanfarið ár hafa fáir treyst sér í kvikmyndahús en núna þegar þetta er að opnast og ástandið að breytast t.d. í Bandaríkjunum og aðsókn er greinilega að aukast. Þetta er svolítið skemmtilegur tími til þess að koma með svolítið stóra mynd.“ Hann segir að um sé að ræða framhaldsmynd en kvikmyndin The Hitman's Bodyguard kom út árið 2017. Þá sá Atli einnig um tónlistina og vildi leikstjórinn Patrick Hughes aftur starfa með honum. Atli hefur samið mörg verk í ameríska sjónvarpsþætti. „Ég er með tónlist í fimm þáttum núna. Ég er með tónlist í þremur Chicago seríum, Fire, PD og Med á sjónvarpsstöðinni NBC. Svo er ég með tónlist í tveimur FBI seríum á CBS. Ég er ekki einn við þetta, þetta er svo mikil vinna og er ég með teymi af fólki sem er að hjálpa mér. Bæði hér og í Bandaríkjunum.“ Atli segist einnig vera semja tónlist fyrir stóran tölvuleik. „Ég hef aðeins snert á þeim bransa. Ekki margir sem vita það að tölvuleikjabransinn er fjórum sinnum stærri en kvikmyndabransinn í ársveltu. Þar er gríðarlega mikið lagt í tónlistina. T.d. er tölvuleikur, sem ég má alls ekki nefna á nafn, og tónlistin fyrir hann verður tekið upp í Hofi með Sinfonia Nord núna í sumar.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Atla.
Tónlist Bíó og sjónvarp Leikjavísir Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira