Netverjar bregðast við Eurovision: Norski búningurinn „fullkominn í Fire Saga“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. maí 2021 19:57 Fyrri undankeppni Eurovision fer fram í kvöld. Vísir Íslendingar leituðu að venju á Twitter í kvöld til þess að lýsa skoðunum sínum á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision sem fer fram í Rotterdam í kvöld. Útsending keppninnar hófst klukkan 19 og fulltrúar sextán landa stíga á stokk í kvöld í þessari röð: Litháen, Slóvenía, Rússland, Svíþjóð, Ástralía, Norður-Makedónía, Írland, Kýpur, Noregur, Króatía, Belgía, Ísrael, Rúmenía, Aserbaídsjan, Úkraína og Malta. Hægt er að fylgjast með framvindu keppninnar í vaktinni á Vísi, sem nálgast má hér að neðan. Þar er hægt að nálgast allar praktískar upplýsingar um keppnina auk spaugilegrar lýsingar fréttamanns Vísis sem fylgist með öllu sem fram fer. En að viðbrögðum netverja: Kolbrún Birna segist aldrei sætta sig við það að Ástralir fái að taka þátt í Eurovision. Mér er sama hvað þið segið ég mun ALDREI sætta mig við það að ÁSTRALÍA sé í EUROVISION?? #12stig— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 18, 2021 Þetta ástralska myndband var eitthvað cry for help dæmi. Hef áhyggjur af henni. #12stig pic.twitter.com/22V3NRfWty— María Björk (@baragrin) May 18, 2021 Ástralía...Allt þetta pleður minir mig á Pál Óskar '97...og það er það eina sem mér líkar við þetta atriði... #12stig— Anna Sigrún (@nurgiSannA) May 18, 2021 Felix saknar frelsisins. Sit hér í sóttkvínni og skæli yfir Eurovision. Geggjuð útsending og sigur að koma þessu saman! Bráðum verður lífið eðlilegt aftur #openup @Eurovision @RUVEurovision #12stig pic.twitter.com/3s70VFx8BJ— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 18, 2021 Margir virðast sammála um það að framlag Svía í ár, lagið Voices í flutningi Tusse, líki til framlags þeirra síðustu ára. Hvað segiði, var einhver bátasprenging í Svíþjóð með öllum öðrum keppendum sænsku undankeppninar? #12stig— Rúnar Ólason (@runarola) May 18, 2021 Svíar senda þetta lag á hverju ári. Löööngu orðinn leiður á því.#12stig #Eurovision #swe— Hafsteinn Óskar (@The_Mr_Me) May 18, 2021 Ég elska bókstaflega allt við þessa nýju útgáfu af Heroes #swe #12stig— Steinunn (@SteinunnVigdis) May 18, 2021 Aðrir gera grín að nafni Tusse. @gislimarteinn hefur aldrei sagt nafn eins flytjanda jafn oft í kynningu og þess sænska. Aldrei. #12stig— Gunnar Freyr Steinsson (@gunnarfreyr75) May 18, 2021 Drekka ì hvert sinn sem GM segir Tusse #12STIG— Dísa Andersen (@AndersenDisa) May 18, 2021 Búningar Rússa vekja athygli. Ég veit ekki með ykkur en ég verð semi nervös þegar Rússar segjast ætla að "hrista ærlega upp í hlutunum".#12stig pic.twitter.com/MwOnYw2SqY— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 18, 2021 Nei vá 9. áratugurinn hringdi og vildi og fá ballöðuna sína tilbaka frá Norður Makedóníu #12stig— Binna Breiðholt (@BrynhildurYrsa) May 18, 2021 Mamma: þetta er bara kasjúál júrópartí fyrir fjölskylduna, mjög afslappað. Náttföt, snakk og #12stig á ipadnum!Ég: pic.twitter.com/kvlT8ruSnp— Una Hildardóttir (@hildardottir) May 18, 2021 HVAR FÆ ÉG SVONA GLERAUGU???!!!!! #12stig pic.twitter.com/J6QyPSSM4q— Özzi (@ornbolti) May 18, 2021 Fólk er ósátt með framlag Íra. #12stig Írland á skilið aðra hungursneyð.— Binni (@lordcaccioepepe) May 18, 2021 Írska söngkonan er stolin úr Nei eða já. #12stig pic.twitter.com/qSysewKiqP— Gunnar Freyr Steinsson (@gunnarfreyr75) May 18, 2021 Írsk Frozen lag #12stig— Sigurður ingi (@Ziggi92) May 18, 2021 Er Írska ríkissjónvarpið búið að rétta af hallareksturinn frá 10. áratugnum? #12stig— Haukur Logi (@HaukurJo) May 18, 2021 Nikkie Tutorials, einn hollensku kynnanna, hefur vakið mikla lukku en hún er heimsþekkt fyrir YouTube-rásina sem hún heldur úti. Sjá þessa gyðju @NikkieTutorials #12stig #Eurovision— Inga, MSc. (@irg19) May 18, 2021 dýrka nikkie tutorials en mjög fyndið að heyra svona bandarískan hreim á euro sviðinu #12stig— líba (@karogudmund) May 18, 2021 Lady gaga #Eurovision mætt á sviðið fyrir Kýpur! Alejandro vibe mikið! #12stig— Ingibjörg (@ingibjorgol16) May 18, 2021 Sorry Noregur er bara ekki með þetta núna. Annars átti ég svona kápu á Duran tímabilinu #12stig— thora gunnarsdottir (@skautastelpa2) May 18, 2021 13 ára Þórunn elskar þetta mjög heitt #12stig #nor— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) May 18, 2021 Noregur be like #12stig pic.twitter.com/4vD3LfWhlS— Svavar Örn (@serbinn) May 18, 2021 Þessi norski búningur hefði verið fullkominn á Will Ferell í Fire Saga #12stig— Kristjana Ásbjörnsdóttir MPH&PhD (@kristjanahronn) May 18, 2021 Norður Makedónía, Slóvenía og Írland öll að gera heiðarlega atlögu að versta Eurovision lagi allra tíma! Spennan er í hámarki! Hver ætli sigri bardaga þeirra allra verstu? #EuroBjarni #12stig— Euro Bjarni (@EuroBjarni) May 18, 2021 Netverjum finnst Sigga Beinteinsdóttir greinilega lík Geike Arnaert söngkonunni sem flytur lagið fyrir Belgíu. Jæja Sigga Beinteins orðin föðurlandssvikari. Hvað næst? #12stig— Una Hildardóttir (@hildardottir) May 18, 2021 Vissi ekki að Sigga Beinteins ætti Belgískan ættingja #12stig— Minniháttar hlutir sem fara í taugarnar á mér (@Ergjadur) May 18, 2021 Rosalega margir söngvarar ekki að halda lagi í kvöld. 4 stig á Rúmeníu #12stig— Daníel Freyr Jónsson (@FreyrDaniel) May 18, 2021 Ég vil að svona kristalsaxlapúðar komist í tízku ekki seinna en strax! #AZE #12stig #ESC2021— Bimma (@geimryk) May 18, 2021 okei Azerbaijan going back to basics á góðan hátt minnir á bangers úr æsku Eurovision #12stig— líba (@karogudmund) May 18, 2021 Úkraína fær mig til að vilja dansa svona #12stig https://t.co/KpPMX1vTRV— SteinaMusic (@demekliuz) May 18, 2021 Eurovision Samfélagsmiðlar Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira
Útsending keppninnar hófst klukkan 19 og fulltrúar sextán landa stíga á stokk í kvöld í þessari röð: Litháen, Slóvenía, Rússland, Svíþjóð, Ástralía, Norður-Makedónía, Írland, Kýpur, Noregur, Króatía, Belgía, Ísrael, Rúmenía, Aserbaídsjan, Úkraína og Malta. Hægt er að fylgjast með framvindu keppninnar í vaktinni á Vísi, sem nálgast má hér að neðan. Þar er hægt að nálgast allar praktískar upplýsingar um keppnina auk spaugilegrar lýsingar fréttamanns Vísis sem fylgist með öllu sem fram fer. En að viðbrögðum netverja: Kolbrún Birna segist aldrei sætta sig við það að Ástralir fái að taka þátt í Eurovision. Mér er sama hvað þið segið ég mun ALDREI sætta mig við það að ÁSTRALÍA sé í EUROVISION?? #12stig— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 18, 2021 Þetta ástralska myndband var eitthvað cry for help dæmi. Hef áhyggjur af henni. #12stig pic.twitter.com/22V3NRfWty— María Björk (@baragrin) May 18, 2021 Ástralía...Allt þetta pleður minir mig á Pál Óskar '97...og það er það eina sem mér líkar við þetta atriði... #12stig— Anna Sigrún (@nurgiSannA) May 18, 2021 Felix saknar frelsisins. Sit hér í sóttkvínni og skæli yfir Eurovision. Geggjuð útsending og sigur að koma þessu saman! Bráðum verður lífið eðlilegt aftur #openup @Eurovision @RUVEurovision #12stig pic.twitter.com/3s70VFx8BJ— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 18, 2021 Margir virðast sammála um það að framlag Svía í ár, lagið Voices í flutningi Tusse, líki til framlags þeirra síðustu ára. Hvað segiði, var einhver bátasprenging í Svíþjóð með öllum öðrum keppendum sænsku undankeppninar? #12stig— Rúnar Ólason (@runarola) May 18, 2021 Svíar senda þetta lag á hverju ári. Löööngu orðinn leiður á því.#12stig #Eurovision #swe— Hafsteinn Óskar (@The_Mr_Me) May 18, 2021 Ég elska bókstaflega allt við þessa nýju útgáfu af Heroes #swe #12stig— Steinunn (@SteinunnVigdis) May 18, 2021 Aðrir gera grín að nafni Tusse. @gislimarteinn hefur aldrei sagt nafn eins flytjanda jafn oft í kynningu og þess sænska. Aldrei. #12stig— Gunnar Freyr Steinsson (@gunnarfreyr75) May 18, 2021 Drekka ì hvert sinn sem GM segir Tusse #12STIG— Dísa Andersen (@AndersenDisa) May 18, 2021 Búningar Rússa vekja athygli. Ég veit ekki með ykkur en ég verð semi nervös þegar Rússar segjast ætla að "hrista ærlega upp í hlutunum".#12stig pic.twitter.com/MwOnYw2SqY— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 18, 2021 Nei vá 9. áratugurinn hringdi og vildi og fá ballöðuna sína tilbaka frá Norður Makedóníu #12stig— Binna Breiðholt (@BrynhildurYrsa) May 18, 2021 Mamma: þetta er bara kasjúál júrópartí fyrir fjölskylduna, mjög afslappað. Náttföt, snakk og #12stig á ipadnum!Ég: pic.twitter.com/kvlT8ruSnp— Una Hildardóttir (@hildardottir) May 18, 2021 HVAR FÆ ÉG SVONA GLERAUGU???!!!!! #12stig pic.twitter.com/J6QyPSSM4q— Özzi (@ornbolti) May 18, 2021 Fólk er ósátt með framlag Íra. #12stig Írland á skilið aðra hungursneyð.— Binni (@lordcaccioepepe) May 18, 2021 Írska söngkonan er stolin úr Nei eða já. #12stig pic.twitter.com/qSysewKiqP— Gunnar Freyr Steinsson (@gunnarfreyr75) May 18, 2021 Írsk Frozen lag #12stig— Sigurður ingi (@Ziggi92) May 18, 2021 Er Írska ríkissjónvarpið búið að rétta af hallareksturinn frá 10. áratugnum? #12stig— Haukur Logi (@HaukurJo) May 18, 2021 Nikkie Tutorials, einn hollensku kynnanna, hefur vakið mikla lukku en hún er heimsþekkt fyrir YouTube-rásina sem hún heldur úti. Sjá þessa gyðju @NikkieTutorials #12stig #Eurovision— Inga, MSc. (@irg19) May 18, 2021 dýrka nikkie tutorials en mjög fyndið að heyra svona bandarískan hreim á euro sviðinu #12stig— líba (@karogudmund) May 18, 2021 Lady gaga #Eurovision mætt á sviðið fyrir Kýpur! Alejandro vibe mikið! #12stig— Ingibjörg (@ingibjorgol16) May 18, 2021 Sorry Noregur er bara ekki með þetta núna. Annars átti ég svona kápu á Duran tímabilinu #12stig— thora gunnarsdottir (@skautastelpa2) May 18, 2021 13 ára Þórunn elskar þetta mjög heitt #12stig #nor— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) May 18, 2021 Noregur be like #12stig pic.twitter.com/4vD3LfWhlS— Svavar Örn (@serbinn) May 18, 2021 Þessi norski búningur hefði verið fullkominn á Will Ferell í Fire Saga #12stig— Kristjana Ásbjörnsdóttir MPH&PhD (@kristjanahronn) May 18, 2021 Norður Makedónía, Slóvenía og Írland öll að gera heiðarlega atlögu að versta Eurovision lagi allra tíma! Spennan er í hámarki! Hver ætli sigri bardaga þeirra allra verstu? #EuroBjarni #12stig— Euro Bjarni (@EuroBjarni) May 18, 2021 Netverjum finnst Sigga Beinteinsdóttir greinilega lík Geike Arnaert söngkonunni sem flytur lagið fyrir Belgíu. Jæja Sigga Beinteins orðin föðurlandssvikari. Hvað næst? #12stig— Una Hildardóttir (@hildardottir) May 18, 2021 Vissi ekki að Sigga Beinteins ætti Belgískan ættingja #12stig— Minniháttar hlutir sem fara í taugarnar á mér (@Ergjadur) May 18, 2021 Rosalega margir söngvarar ekki að halda lagi í kvöld. 4 stig á Rúmeníu #12stig— Daníel Freyr Jónsson (@FreyrDaniel) May 18, 2021 Ég vil að svona kristalsaxlapúðar komist í tízku ekki seinna en strax! #AZE #12stig #ESC2021— Bimma (@geimryk) May 18, 2021 okei Azerbaijan going back to basics á góðan hátt minnir á bangers úr æsku Eurovision #12stig— líba (@karogudmund) May 18, 2021 Úkraína fær mig til að vilja dansa svona #12stig https://t.co/KpPMX1vTRV— SteinaMusic (@demekliuz) May 18, 2021
Eurovision Samfélagsmiðlar Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira