Hislop: Liverpool mun klúðra þessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 08:31 Mohamed Salah félagar ættu að komast í Meistaradeildina með tveimur góðum sigrum á Burnley og Crystal Palace. EPA-EFE/Phil Noble Úrslitin í leik Chelsea og Leicester City voru líklega þau verstu í boði fyrir Liverpool en það breytir ekki því að lærisveinar Jürgen Klopp ættu að komast í Meistaradeildina með sigrum í síðustu tveimur leikjum sínum. Chelsea vann 2-1 sigur á Leicester City í gær og er þar með einu stigi á undan Leicester og fjórum stigum á undan Liverpool. Liverpool getur komist upp að hlið Leicester, einu stigi á eftir Chelsea, með sigri í kvöld í leiknum sem liðið á inni. Það að Chelsea skyldi vinna svona nauman sigur þýðir að ekkert má klikka hjá Liverpool sem þarf væntanlega bæði sex stig sem og að bæta markatöluna til að enda fyrir ofan Leicester. Liverpool looking at that 4th UCL spot like: pic.twitter.com/hllBVJ7nQt— ESPN FC (@ESPNFC) May 18, 2021 Lokaleikir Liverpool liðsins eru á móti Burnley og Crystal Palace sem bæði hafa að litlu að keppa. Frammistaða Liverpool á móti liðum í neðri hlutanum hefur aftur á móti verið allt annað en sannfærandi og því eru stuðningsmenn Liverpool örugglega allt annað en rólegir. Það er spurning hvernig spá Shaka Hislop á ESPN fari síðan í þá en gamli markvörðurinn sem spilaði yfir tvö hundruð leiki í ensku úrvalsdeildinni er ekki bjartsýnn fyrir hönd Liverpool liðsins. Hislop hefur nefniega ekki trú á því að Liverpool tryggi sér sæti í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera aðeins tveimur sigrum frá því. „Mín tilfinning er að Liverpool rétt missi af Meistaradeildarsætinu. Ef við lítum á það hvaða miðverði þeir eru með og hvað liðið er fyrirsjáanlegt. Liðin sem þau mæta eru pressulaus og munu gefa Liverpool mönnum hausverk,“ sagði Shaka Hislop. „Liverpool mun klúðra þessu og tapa stigum í þessum síðustu tveimur leikjum en ég held líka að bæði Chelsea og Leicester vinni lokaleiki sína og þessi úrslita í gær munu því skipta minna máli,“ sagði Hislop en það má sjá hvað hann sagði með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Sjá meira
Chelsea vann 2-1 sigur á Leicester City í gær og er þar með einu stigi á undan Leicester og fjórum stigum á undan Liverpool. Liverpool getur komist upp að hlið Leicester, einu stigi á eftir Chelsea, með sigri í kvöld í leiknum sem liðið á inni. Það að Chelsea skyldi vinna svona nauman sigur þýðir að ekkert má klikka hjá Liverpool sem þarf væntanlega bæði sex stig sem og að bæta markatöluna til að enda fyrir ofan Leicester. Liverpool looking at that 4th UCL spot like: pic.twitter.com/hllBVJ7nQt— ESPN FC (@ESPNFC) May 18, 2021 Lokaleikir Liverpool liðsins eru á móti Burnley og Crystal Palace sem bæði hafa að litlu að keppa. Frammistaða Liverpool á móti liðum í neðri hlutanum hefur aftur á móti verið allt annað en sannfærandi og því eru stuðningsmenn Liverpool örugglega allt annað en rólegir. Það er spurning hvernig spá Shaka Hislop á ESPN fari síðan í þá en gamli markvörðurinn sem spilaði yfir tvö hundruð leiki í ensku úrvalsdeildinni er ekki bjartsýnn fyrir hönd Liverpool liðsins. Hislop hefur nefniega ekki trú á því að Liverpool tryggi sér sæti í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera aðeins tveimur sigrum frá því. „Mín tilfinning er að Liverpool rétt missi af Meistaradeildarsætinu. Ef við lítum á það hvaða miðverði þeir eru með og hvað liðið er fyrirsjáanlegt. Liðin sem þau mæta eru pressulaus og munu gefa Liverpool mönnum hausverk,“ sagði Shaka Hislop. „Liverpool mun klúðra þessu og tapa stigum í þessum síðustu tveimur leikjum en ég held líka að bæði Chelsea og Leicester vinni lokaleiki sína og þessi úrslita í gær munu því skipta minna máli,“ sagði Hislop en það má sjá hvað hann sagði með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Sjá meira