Íslendingar mæta frægustu og bestu FIFA-spilurum heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2021 09:30 vísir/ksí/dan mullan Ísland hefur leik í undankeppni FIFA eNations Cup í dag. Næstu tvo daga leikur íslenska liðið sex leiki og verða þeir allir sýndir beint á Stöð 2 eSport. Auk Íslands eru Pólland, England, Eistland, Belgía, Ísrael og Króatía í riðlinum í undankeppninni. Fjögur efstu liðin komast áfram í næstu umferð sem verður leikin á morgun og laugardaginn. Íslenska liðið er skipað þeim Aroni Þormari Lárussyni, Tindi Örvari Örvarssyni, Bjarka Má Sigurðssyni og Alexander Aroni Hannessyni. Riðilinn sem Ísland er í er afar sterkur. England er til að mynda með eitt besta lið heims og eru með hina öflugu hashtag Tom og Tekkz innan sinna raða. Þeir eru sennilega frægustu og bestu FIFA-spilarar heims. Tekkz (Donovan Hunt) hashtag Tom (Tom Leese) hafa báðir unnið ensku úrvalsdeildina í eFótbolta, Tekkz með Liverpool en hashtag Tom með Watford. Tekkz hefur einnig unnið Meistaradeildina í eFótbolta. Hashtag Tom og Tekkz, eða Tom Leese og Donovan Hunt, eins og þeir heita réttum nöfnum.vísir/dan mullan Eftir góðan árangur í æfingaleikjum er Ísland talið ellefta besta lið Evrópu. Ísland mætir Eistlandi, Englandi, Króatíu og Belgíu í dag og Póllandi og Ísrael á morgun. Bein útsending frá undankeppninni hefst á Stöð 2 eSport klukkan 14:50 í dag og á morgun. FIFA eNations Cup fór í fyrsta sinn fram fyrir tveimur árum og þá hrósaði Frakkland sigri. Frakkar unnu Argentínumenn í úrslitaleik, 3-2. Rafíþróttir Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Auk Íslands eru Pólland, England, Eistland, Belgía, Ísrael og Króatía í riðlinum í undankeppninni. Fjögur efstu liðin komast áfram í næstu umferð sem verður leikin á morgun og laugardaginn. Íslenska liðið er skipað þeim Aroni Þormari Lárussyni, Tindi Örvari Örvarssyni, Bjarka Má Sigurðssyni og Alexander Aroni Hannessyni. Riðilinn sem Ísland er í er afar sterkur. England er til að mynda með eitt besta lið heims og eru með hina öflugu hashtag Tom og Tekkz innan sinna raða. Þeir eru sennilega frægustu og bestu FIFA-spilarar heims. Tekkz (Donovan Hunt) hashtag Tom (Tom Leese) hafa báðir unnið ensku úrvalsdeildina í eFótbolta, Tekkz með Liverpool en hashtag Tom með Watford. Tekkz hefur einnig unnið Meistaradeildina í eFótbolta. Hashtag Tom og Tekkz, eða Tom Leese og Donovan Hunt, eins og þeir heita réttum nöfnum.vísir/dan mullan Eftir góðan árangur í æfingaleikjum er Ísland talið ellefta besta lið Evrópu. Ísland mætir Eistlandi, Englandi, Króatíu og Belgíu í dag og Póllandi og Ísrael á morgun. Bein útsending frá undankeppninni hefst á Stöð 2 eSport klukkan 14:50 í dag og á morgun. FIFA eNations Cup fór í fyrsta sinn fram fyrir tveimur árum og þá hrósaði Frakkland sigri. Frakkar unnu Argentínumenn í úrslitaleik, 3-2.
Rafíþróttir Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira