Kanadamaðurinn Conners á toppnum eftir fyrsta hring Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2021 23:45 Corey Conners leiðir eftir fyrsta hring. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Corey Conners er sem stendur efstur á PGA-meistaramótinu í golfi en fyrsta hring lauk rétt í þessu. Hinn 29 ára gamli Conners lék hringinn á fimm höggum undir pari og er tveimur höggum á undan næstu mönnum. Það var mjótt á munum á fyrsta hring en Conners tókst að lyfta sér upp fyrir næstu menn með góðri spilamennsku. Á eftir honum koma alls sex kylfingar jafnir í öðru sæti á þremur höggum undir pari. Leader by at the PGA Championship. @CoreConn is locked in. pic.twitter.com/4viwRzP7zl— PGA TOUR (@PGATOUR) May 20, 2021 Þeir eru: Keegan Bradley, Viktor Hovland, Brooks Koepka, Aaron Wise, Sam Horsfield og Cameron Davis. Gamla brýnið Phil Mickelson er svo meðal þeirra kylfinga sem koma þar á eftir á tveimur höggum undir pari. Phil Mickelson finished his first 18 holes at 2 under par and is T-8th at the PGA Championship. The last 50-year-old to finish Top 10 at the PGA Championship was Tom Watson in 2000. pic.twitter.com/BVFFNRr5r4— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 20, 2021 Mótið heldur áfram á morgun og er sýnt beint frá því á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það var mjótt á munum á fyrsta hring en Conners tókst að lyfta sér upp fyrir næstu menn með góðri spilamennsku. Á eftir honum koma alls sex kylfingar jafnir í öðru sæti á þremur höggum undir pari. Leader by at the PGA Championship. @CoreConn is locked in. pic.twitter.com/4viwRzP7zl— PGA TOUR (@PGATOUR) May 20, 2021 Þeir eru: Keegan Bradley, Viktor Hovland, Brooks Koepka, Aaron Wise, Sam Horsfield og Cameron Davis. Gamla brýnið Phil Mickelson er svo meðal þeirra kylfinga sem koma þar á eftir á tveimur höggum undir pari. Phil Mickelson finished his first 18 holes at 2 under par and is T-8th at the PGA Championship. The last 50-year-old to finish Top 10 at the PGA Championship was Tom Watson in 2000. pic.twitter.com/BVFFNRr5r4— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 20, 2021 Mótið heldur áfram á morgun og er sýnt beint frá því á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira