Verður Mickelson sá elsti til að vinna risamót? Valur Páll Eiríksson skrifar 23. maí 2021 11:31 Það hallaði aðeins undan fæti eftir frábæra byrjun Mickelsons á hringnum í gær. Getty Images/Sam Greenwood Kylfingurinn Phil Mickelson er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi þegar einum hring er ólokið. Þriðji hringurinn var leikinn í gærkvöld og í nótt á Kiawah-eyju í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Mickelson leiddi eftir annan hringinn ásamt Suður-Afríkumanninum Louis Oosthuizen en hann jók forystuna snemma í gær með frábærri byrjun. Mickelson fékk fimm fugla á fyrstu tíu holunum og komst mest í fimm högga forystu. The year is 2021, and @PhilMickelson is walking in birdie putts for a 5-shot lead on a Saturday at a major. #PGAChamppic.twitter.com/sVOBcK4kaE— PGA TOUR (@PGATOUR) May 22, 2021 Hann gaf hins vegar aðeins eftir þegar leið á hringinn, fékk tvo skramba og einn skolla, en náði þó að ljúka hringnum á tveimur höggum undir pari. Mickelson er í forystu á sjö höggum undir pari í heildina, höggi á undan Brooks Koepka sem einnig lék á tveimur undir parinu á hring gærdagsins. Oosthuizen er þriðji höggi á eftir Koepka. Leaderboard after 54 holes at the #PGAChamp:1. @PhilMickelson -72. @BKoepka -63. @Louis57TM -54. @Streels54 -4T5. @CbezGolf -3T5. @BrandenGrace T7. @B_DeChambeau -2T7. @JoacoNiemann T7. @GaryWoodland— PGA TOUR (@PGATOUR) May 23, 2021 Mickelsen er fimmtugur og getur orðið sá elsti til að fagna sigri á risamóti, takist honum að viðhalda góðri frammistöðu á síðasta hringnum í kvöld. Það hefur ekki kylfingur sem er fimmtugur eða eldri endað í efstu tíu sætunum á meistaramótinu síðan Tom Watson varð tíundi árið 2000. Julius Boros er sá elsti sem hefur unnið risamót en hann fagnaði sigri á PGA-meistaramótinu 48 ára gamall árið 1968. Sýnt er beint frá mótinu á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending klukkan 17:00 í dag. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. PGA-meistaramótið Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Sjá meira
Mickelson leiddi eftir annan hringinn ásamt Suður-Afríkumanninum Louis Oosthuizen en hann jók forystuna snemma í gær með frábærri byrjun. Mickelson fékk fimm fugla á fyrstu tíu holunum og komst mest í fimm högga forystu. The year is 2021, and @PhilMickelson is walking in birdie putts for a 5-shot lead on a Saturday at a major. #PGAChamppic.twitter.com/sVOBcK4kaE— PGA TOUR (@PGATOUR) May 22, 2021 Hann gaf hins vegar aðeins eftir þegar leið á hringinn, fékk tvo skramba og einn skolla, en náði þó að ljúka hringnum á tveimur höggum undir pari. Mickelson er í forystu á sjö höggum undir pari í heildina, höggi á undan Brooks Koepka sem einnig lék á tveimur undir parinu á hring gærdagsins. Oosthuizen er þriðji höggi á eftir Koepka. Leaderboard after 54 holes at the #PGAChamp:1. @PhilMickelson -72. @BKoepka -63. @Louis57TM -54. @Streels54 -4T5. @CbezGolf -3T5. @BrandenGrace T7. @B_DeChambeau -2T7. @JoacoNiemann T7. @GaryWoodland— PGA TOUR (@PGATOUR) May 23, 2021 Mickelsen er fimmtugur og getur orðið sá elsti til að fagna sigri á risamóti, takist honum að viðhalda góðri frammistöðu á síðasta hringnum í kvöld. Það hefur ekki kylfingur sem er fimmtugur eða eldri endað í efstu tíu sætunum á meistaramótinu síðan Tom Watson varð tíundi árið 2000. Julius Boros er sá elsti sem hefur unnið risamót en hann fagnaði sigri á PGA-meistaramótinu 48 ára gamall árið 1968. Sýnt er beint frá mótinu á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending klukkan 17:00 í dag. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
PGA-meistaramótið Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Sjá meira