Ragnhildur sló vallarmetið en Guðrún Brá og Aron Snær stóðu uppi sem sigurvegarar Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2021 18:43 Guðrún Brá spilaði flott golf um helgina. gsimyndir.net Þriðja og síðasta hringnum á B59 Hotel mótinu lauk í dag en mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og telur einnig til stiga á heimslista. B59 Hotel mótið á Akranesi er annað í röðinni á þessu tímabili en ÍSAM mótið fór fram um síðustu helgi hjá GM í Mosfellsbæ. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, stóð uppi sem sigurvegari í kvennaflokki en hún spilaði samanlagt á tíu höggum undir pari. Ragnhildur Kristinsdóttir, úr GR, spilaði þó besta hring dagsins en hún spilaði á 63 höggum og sló þar með vallarmet. 🤯 https://t.co/UhEp57RvD6— Ragga Kristinsdóttir (@RKristinsd) May 23, 2021 Hún endaði í öðru sætinu á sex höggum undir pari en Andrea Ýr Ásmundsdóttir, úr GA, var í þriðja sætinu. Hjá körlunum hélt Aron Snær Júlíusson, úr GKG, forystunni og vann að endingu á sjö höggum undir pari en hann var einnig í forystu eftir annan hringinn. Kollegi Arons úr GKG, Ragnar Már Garðarsson, kom næstur á fjórum höggum undir pari og Kristófer Karlsson, úr GM, var í þriðja sætinu á þremur undir pari. Golf Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
B59 Hotel mótið á Akranesi er annað í röðinni á þessu tímabili en ÍSAM mótið fór fram um síðustu helgi hjá GM í Mosfellsbæ. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, stóð uppi sem sigurvegari í kvennaflokki en hún spilaði samanlagt á tíu höggum undir pari. Ragnhildur Kristinsdóttir, úr GR, spilaði þó besta hring dagsins en hún spilaði á 63 höggum og sló þar með vallarmet. 🤯 https://t.co/UhEp57RvD6— Ragga Kristinsdóttir (@RKristinsd) May 23, 2021 Hún endaði í öðru sætinu á sex höggum undir pari en Andrea Ýr Ásmundsdóttir, úr GA, var í þriðja sætinu. Hjá körlunum hélt Aron Snær Júlíusson, úr GKG, forystunni og vann að endingu á sjö höggum undir pari en hann var einnig í forystu eftir annan hringinn. Kollegi Arons úr GKG, Ragnar Már Garðarsson, kom næstur á fjórum höggum undir pari og Kristófer Karlsson, úr GM, var í þriðja sætinu á þremur undir pari.
Golf Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira