Lárus Jónsson: Bæði lið hittu frábærlega úr því var leikurinn frábær skemmtun Andri Már Eggertsson skrifar 23. maí 2021 20:29 Þór Þorlákshöfn er einum leik frá miða í undanúrslitin Vísir/Hulda Margrét Þór Þorlákshöfn vörðu heimavöllinn sinn í kvöld þegar þeir unnu nafna sína frá Akureyri 109-104 í miklum sóknarleik. Lárus Jónsson þjálfari Þór Þorlákshafnar var afar sáttur með sigurinn. „Þetta var frábær leikur, ég bjóst við þessu vegna þess að hinir leikirnir voru afgerandi sigrar hjá báðum liðum. Þessi leikur einkenndist af því að bæði lið hittu frábærlega," sagði Lárus sem var ánægður með leikinn. Gestirnir voru sterkari í fyrri hálfleik þar sem þeir voru þremur stigum yfir og voru bæði lið að hitta mjög vel. „Þór Ak. hittu frábærlega í fyrri hálfleik aðeins betur en við sem hittum ágætlega líka. Í fyrri hálfleik fengu þeir framlag úr mörgum áttum á meðan Larry Thomas hélt okkur í rauninni inn í þessu." „Í seinni hálfleik breyttist þetta síðan þar sem við fengum framlag úr fleiri áttum, því gátum við gefið Larry Thomas mikilvæga hvíld inn á milli. Styrmir Snær Þrastarson gerði síðan vel alveg undir restina að klára leikinn." Lárus var mjög ánægður með Emil Karel í seinni hálfleik þar sem hann kom inn af bekknum og tók 3 mikilvæg sóknarfráköst sem gaf þeim mikila orku. „Í fjórða leikhluta var þetta bara fram og til baka leikur, bæði lið voru óhrædd við að skjóta í fjórða leikhluta úr því var þessi frábæra skemmtun sem endaði okkar megin." Lárus átti von á svipuðum leik þegar liðin mætast fyrir norðan. Hann vonaðist þó eftir að hans menn myndu halda þeim í færri en 104 stigum sem gæti þó verið erfitt halda þeir áfram að skjóta vel. Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
„Þetta var frábær leikur, ég bjóst við þessu vegna þess að hinir leikirnir voru afgerandi sigrar hjá báðum liðum. Þessi leikur einkenndist af því að bæði lið hittu frábærlega," sagði Lárus sem var ánægður með leikinn. Gestirnir voru sterkari í fyrri hálfleik þar sem þeir voru þremur stigum yfir og voru bæði lið að hitta mjög vel. „Þór Ak. hittu frábærlega í fyrri hálfleik aðeins betur en við sem hittum ágætlega líka. Í fyrri hálfleik fengu þeir framlag úr mörgum áttum á meðan Larry Thomas hélt okkur í rauninni inn í þessu." „Í seinni hálfleik breyttist þetta síðan þar sem við fengum framlag úr fleiri áttum, því gátum við gefið Larry Thomas mikilvæga hvíld inn á milli. Styrmir Snær Þrastarson gerði síðan vel alveg undir restina að klára leikinn." Lárus var mjög ánægður með Emil Karel í seinni hálfleik þar sem hann kom inn af bekknum og tók 3 mikilvæg sóknarfráköst sem gaf þeim mikila orku. „Í fjórða leikhluta var þetta bara fram og til baka leikur, bæði lið voru óhrædd við að skjóta í fjórða leikhluta úr því var þessi frábæra skemmtun sem endaði okkar megin." Lárus átti von á svipuðum leik þegar liðin mætast fyrir norðan. Hann vonaðist þó eftir að hans menn myndu halda þeim í færri en 104 stigum sem gæti þó verið erfitt halda þeir áfram að skjóta vel.
Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira