Arsenal maðurinn þurfti að leita að tönninni sinni á Emirates Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 10:30 Gabriel í leik Arsenal og Brighton Hove Albion í lokaumferðinni um helgina, EPA-EFE/Alastair Grant Það gekk á ýmsu þegar leikmenn Arsenal fögnuðu eftir síðasta leik David Luiz fyrir félagið. Svo mikið að varnarmaðurinn Gabriel fór verr út úr því en út úr langflestum skallaeinvígum sínum. Gabriel missti nefnilega tönn í fagnaðarlátunum þegar leikmenn Arsenal hópuðust í kringum David Luiz í leikslok eftir að Arsenal hafði unnið 2-0 sigur á Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. David Luiz var að spila sinn síðasta leik með Arsenal og vinsældir hans innan leikmannahópsins sáust vel í leikslok. Það var hins vegar landi hans sem fékk óvænt högg í hamaganginum. Gabriel lost a tooth during the farewell celebrations for David Luiz following Arsenal's win against Brighton! pic.twitter.com/vcj1wiuVEg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 24, 2021 Hinn 23 ára gamli Brasilíumaður sást síðan leita að tönninni sinni á Emirates leikvanginum eftir leikinn en á sama tíma hlógu liðsfélagar hans og gera grín að sínum manni. Starfsmenn Arsenal hjálpuðu líka Gabriel við að leita. Þá var knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, á sama tíma í viðtölum eftir leik. Þegar hann var spurður út í þetta þá svaraði hann hlæjandi: „Þið eruð hérna og mjög nálægt honum. Þið ættuð því að fara að hjálp honum,“ sagði Mikel Arteta. Gabriel has been out on the pitch for ages looking for something, he s now got a few of the coaching staff helping him. I m pretty sure he s looking for a tooth. pic.twitter.com/3iirVtbuOP— Charles Watts (@charles_watts) May 23, 2021 Gabriel fann að lokum tönnina og staðfesti það á samfélagsmiðlum. „Ekki hafa áhyggjur af mér, ég fann tönnina mína,“ skrifaði Gabriel á Instagram. Gabriel átti fínt tímabil með Arsenal og var eitt af því fáa jákvæða við leiktíðina þar sem Arsenal missti af Evrópusæti í fyrsta sinn í 25 ár. Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Gabriel missti nefnilega tönn í fagnaðarlátunum þegar leikmenn Arsenal hópuðust í kringum David Luiz í leikslok eftir að Arsenal hafði unnið 2-0 sigur á Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. David Luiz var að spila sinn síðasta leik með Arsenal og vinsældir hans innan leikmannahópsins sáust vel í leikslok. Það var hins vegar landi hans sem fékk óvænt högg í hamaganginum. Gabriel lost a tooth during the farewell celebrations for David Luiz following Arsenal's win against Brighton! pic.twitter.com/vcj1wiuVEg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 24, 2021 Hinn 23 ára gamli Brasilíumaður sást síðan leita að tönninni sinni á Emirates leikvanginum eftir leikinn en á sama tíma hlógu liðsfélagar hans og gera grín að sínum manni. Starfsmenn Arsenal hjálpuðu líka Gabriel við að leita. Þá var knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, á sama tíma í viðtölum eftir leik. Þegar hann var spurður út í þetta þá svaraði hann hlæjandi: „Þið eruð hérna og mjög nálægt honum. Þið ættuð því að fara að hjálp honum,“ sagði Mikel Arteta. Gabriel has been out on the pitch for ages looking for something, he s now got a few of the coaching staff helping him. I m pretty sure he s looking for a tooth. pic.twitter.com/3iirVtbuOP— Charles Watts (@charles_watts) May 23, 2021 Gabriel fann að lokum tönnina og staðfesti það á samfélagsmiðlum. „Ekki hafa áhyggjur af mér, ég fann tönnina mína,“ skrifaði Gabriel á Instagram. Gabriel átti fínt tímabil með Arsenal og var eitt af því fáa jákvæða við leiktíðina þar sem Arsenal missti af Evrópusæti í fyrsta sinn í 25 ár.
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira